
(6) Blaðsíða 4
Kvennalistinn vill:
að dagvinnulaun taxtakaups nægi til framfærslu.
að lægstu laun hjá borginni verði aldrei undir framfærslukostnaði.
að komið verði á styttri og sveigjanlegri vinnutíma.
að starfsreynsla húsmóður verði metin til jafns við önnur störf við
röðun í launaflokka.
að laun og störf kvenna sem vinna hjá borginni verði endurmetin.
að aukin tækni skapi nýja atvinnumöguleika en verði ekki til þess að
stækka láglaunastétt kvenna eða leiði til atvinnuleysis.
að tryggt verði að hagræðing í fyrirtækjum og stofnunum borg-
arinnar verði ekki á kostnað þeirra tekjulægstu.
að afkastahveljandi launakerfi verði lagt niður.
að Reykjavíkurborg ræki lagalega skyldu um forgang öryrkja til starfa
hjá borginni.
að unglingum verði séð fyrir vinnu á sumrin.
að rekstur og starfshættir Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar verði
endurskoðaðir og felld niður skipting í kvenna- og karladeild. Ráðning-
arstofan standi betur en nú er að upplýsingamiðlun til þeirra sem
þangað leita.
að Ráðningarstofan og Námsflokkar Reykjavíkur standi saman að
starfsnámi fyrir ófaglært fólk.
4
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Kvarði
(34) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Kvarði
(34) Litaspjald