loading/hleð
(31) Blaðsíða 27 (31) Blaðsíða 27
27 yib Rofebert: segfeu , fdstbró&ir, konungi, at hann láti þings kYebja í borginni snemma á morgin. Ro&bert mælti þá vib konnng: enn gengr þessi ma&r svo fram í dul sinni, at hann vill at þér látit þings kvebja í morgin snemma. Svo skal vera, sag&i konungr. 14. Um morguninn snemrna, sem sungnar voru t formissur, lætr konungr blása til þings í borginni. I því bili kallar Konrá&r li&it til sín ok sag&i, at þeir skyldu honum þjána, en öngum ö&rum, en þeir tóku þat me& þökkum. Sem þingit var sett, gekk Konrá&r til þings me& öilu li&i sínu alvopnu&u, ok settust ni&r f einn hvirfing. En er hljó& var, stó& Konrá&r upp í mi&ju, ok hóf svo sitt mál: herra konungr, sag&i hann, þat er y&r kunnigt at gjöra, ok þar me& allri alþý&u, at ek heiti Konrá&r ok em ek son Ríkar&s keisara af Saxlandi, en þessi ma&r, er í vetr hefir nefnzt mínu nafni, heitir Ro&bert, son Ro&geirs jarls, ok raá at sönnu lieita, sem hann er, drottinsviki ok verrfe&rungr. En af því, herra konungr, at ek hefi eigi látit fyrr satt uppi um þetta efni •, bjó&umst ek undir einhverja sendiför, þá er y&r þykir frami í vera, til sannrar raunar um sögu mína ok heils hugar. Konungr svarar þá: víst má þetta þykja ókunn- ugum mönnum nokkut efanligt um nafnaskipti ykkur, en alls þú býzt undir sendiför, þá er hún til rei&u: þú skalt stein sœkja; hann er þann veg á alla vega or&inn sem þessi, er ek held á. Konrá&r mælti: hvert skal ek hann sœkja? Sjá þú sjálfr fyrir því, sag&i konungr. Konrá&r mælti: me& því, herra konungr, at þat mun mælt vera, at sendiför þessi sé ei au&vellig, þá vil ek kjósa grip ór eign y&varri í starfalaun, ef ek kem aptr. Konungr spyrr, hverr gripr sá væri. Konrá&r svarar: þat er Matthildr dóttir y&ar. Kon- ungr sag&i þá: af því at ek veit hennar samþykki til f.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Konráðs saga keisarasonar, er fór til Ormalands

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
54


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Konráðs saga keisarasonar, er fór til Ormalands
https://baekur.is/bok/be63c059-1832-4566-9ff2-cbe0eab63a56

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 27
https://baekur.is/bok/be63c059-1832-4566-9ff2-cbe0eab63a56/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.