loading/hleð
(36) Blaðsíða 32 (36) Blaðsíða 32
þar um uóttina. Hvítasunnudag, sem sól var ór austri, herklæddist Konráhr. Hann let þar eptir liest sinn ok dýr ok öll önnur föng, ok þótti dýrinu mikit fyrir at skilja vib hann. Konráör mælti: þú, fóstri minn, skalt hér geyma þinga minna, ok bííia mín til kvelds; en ef ek kem þá ei til þín, þá skaltu leita fyrir þ£r; en dýrit felldi tár sem niaör. Sem Konráfcr var búinn, gekk hann fram á steinbogann, ok sá hann borg mikla skammt frá steinboganum, ok þar í sá hann standa höll mikla meb háfum ok fógrum turnum, svo at öngva sá hann fyrr þvílíka, því at hún var víbast svo til at sjá scm gull eitt, en sólskin var fagrt. Hann sá ok víÖa um landit, ok sýndist allt glóa vib. þar voru slettur miklar. þá gekk liann til brúarsporös, ok sá þar orma tvo, ok stildafei hann vi& spjótskapt sitt yfir þá; síÖan gekk hann stræti þat, er Iá til borgarinnar; þat var at sjá sem eitt gull. Ok er hann kom at borgarlilibi, lágu þar fyrir orvnar tveir, ok fór liann yfir þá meí) sama hætti. Borgin var opin ok svo höll- in, en allt þat er hann mátti sjá, bæöi utanborgar ok innan hjá strætinu, þá komu upp ormstrjónur ok önn- ur 1 æ, sporÖr vib sporb. Konráör gengr nú þar íil er hann kemr at hallardurum; lágu þar tveir ormar, ok stiklar hann yfir þá. Sem hann kom í höllina, var þar undarliga bjart, því at hún var öll gjör meí) ágætum glergluggum, ok skipub ormum. ok svo sýndist honum, sem ei mundu síör ormar í hinum hæstum turnum hallarinnar, því at höfub ])eirra hengu út ór ví&a, gullit dígla&i víba ofan, en allir svófu þeir. Ko',1'á^r gengr þá innar eptir höllinni. Hann sá at trapíza stob á gólfi; þar lá á borbbúnabr, sá er hann þóttist öngvan • hafa set slíkan: þat voru horn tvau ok ker meö loki i; þannig B, D; ormr, A.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Konráðs saga keisarasonar, er fór til Ormalands

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
54


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Konráðs saga keisarasonar, er fór til Ormalands
https://baekur.is/bok/be63c059-1832-4566-9ff2-cbe0eab63a56

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 32
https://baekur.is/bok/be63c059-1832-4566-9ff2-cbe0eab63a56/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.