
(7) Blaðsíða 3
1. jþ^at er upphaf þessarrar frásagnar, at einn
göfugr keisari reb Saxlandi, sá er Ríkarör h&t. Hann
átti at stýra miklu ríki fyrir norban fjall1; vitr var
hann ok vinsæll ok vel at sér um alla hluti; fríhr var
hann ok forsjáll, sigrsæll í orrostum, en snjallr í máli.
Hann var kvongabr, ok er hans drottning eigi nefnd.
þau áttu tvau börn: hét Konrá&r son þeirra, en Silvía
döttir. J>at er at ágætum gjört, hversu fögur þau
voru. Silvía var þeirra ellri systkina. Roögeirr hét
jarl einn göfugr f ríki keisarans; hann var mesti spek-
ingr ok bezti klerkr. Svo er sagt, at hann var vitrastr
maör í þeim löndum í þann tíma. Hann kunni at
skilja ok tala allra þjöba tungur, ok svo er at kveöit,
at hann kunni allar þær íþróttir, sem mabr má manni
kenna í þessum heimi. Hann átti sér drottningu ok
son einn, er Robbert hét; hann var gjörviligr mabr
ok vel fríbr, ok þat var kallat, at hann gengi Konrábi
í nærra lagi um allar íþröttir. Jarl gjörir nú heiman
ferö sína til keisarans, ok var þar tekit vib honum
meö allri blí&u ok ölværb. Hann var hinn mesti vin
keisarans, svo at honum þútti ekkert ráb til fulls rábit,
nema hann rébist viö jarl um, þat er nokkurr vandi
var í. Jarlinn berr þá upp eyrindi sín, ok mælti svo:
til þeirra hluta væra ek skyldr,' er ybur tign ok
sœmd væri þá meiri enn ábr; en nú em ek kominn á
ybvarn fund þess eyrindis, er mér er djörfung fram
at bera, at bjúba til fústrs Konráöi syni þínum ok
1) hinar: haf.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald