loading/hleð
(14) Blaðsíða 10 (14) Blaðsíða 10
10 stundum þungaða af sjálfs síns völd- um. Já, bág eru kjör sumra kvenna og erfitt að sneiða fyrir gæfuleisið. Af trúgirni ogsakieys i leggja þær hönd sína í munn úlfinum að veði, en hann bítur hana af. Það er hjarta þeirra, sem hann bítur í, en við það tapa þær virð- ingu, ánægju og áliti. En svo er þó fyrir þakkandi, að þetta er lítið (t. brot ^f öllum fjöldanum; en þó særir það hjarta viðkomanda ákaf- lega djúpum sárum. Eins og jeg hef á vikið hjer að framan, að fyrir siðaskiftin virðast konur hafa verið að jafnaði atkvæða- meiri og frjálsari í framkomu en nú gerist. Nú álíta þær sig skyldar til að hlýða afdráttarlaust og beygja sig undir vilja mannsins hkl og ambátt- ir Nerós og annara harðstjóra, er


Um kvenfrelsi

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um kvenfrelsi
https://baekur.is/bok/c2ace514-8797-48c9-b1b3-7f775aa30843

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 10
https://baekur.is/bok/c2ace514-8797-48c9-b1b3-7f775aa30843/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.