loading/hleð
(14) Page 10 (14) Page 10
10 stundum þungaða af sjálfs síns völd- um. Já, bág eru kjör sumra kvenna og erfitt að sneiða fyrir gæfuleisið. Af trúgirni ogsakieys i leggja þær hönd sína í munn úlfinum að veði, en hann bítur hana af. Það er hjarta þeirra, sem hann bítur í, en við það tapa þær virð- ingu, ánægju og áliti. En svo er þó fyrir þakkandi, að þetta er lítið (t. brot ^f öllum fjöldanum; en þó særir það hjarta viðkomanda ákaf- lega djúpum sárum. Eins og jeg hef á vikið hjer að framan, að fyrir siðaskiftin virðast konur hafa verið að jafnaði atkvæða- meiri og frjálsari í framkomu en nú gerist. Nú álíta þær sig skyldar til að hlýða afdráttarlaust og beygja sig undir vilja mannsins hkl og ambátt- ir Nerós og annara harðstjóra, er


Um kvenfrelsi

Year
1912
Language
Icelandic
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um kvenfrelsi
https://baekur.is/bok/c2ace514-8797-48c9-b1b3-7f775aa30843

Link to this page: (14) Page 10
https://baekur.is/bok/c2ace514-8797-48c9-b1b3-7f775aa30843/0/14

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.