loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
15 um til kynbóta, því framar bæri að vanda kynið af fólkinu. Mætti jeg benda ykkur á eitt á- ríðandi, þegar þið gangið í hjúskap, að bóndinn hefur ekkert leyfi til að tileinka sjer alt búið. T. d.: ef einhver fjárglæframaðurinn ginti bóndann til að ganga í ábyrgð fyrir sig, að lána ekki nema sinn part, því að með því er þó konunnar hlutur óeyddur. Sannleikurinn er sá, að maðurinn má ekki leyfa sjer að hleypa sjer í svo viðsjálar fjársakir án sam- þykkis konunnar. »Betri bið- lund beðin en brátt ráðin.« Konan er heilráð, hefir næmt auga fyrir mörgu; hún vinnur flest með blíðlyndi sínu; en ef skapsmunum hennar er misboðið, getur húnorð- ið heit og bitur, sem von er. Það er í alla staði fagurt og veglegt að hjónin ráðgist hvort við annað, sjer


Um kvenfrelsi

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um kvenfrelsi
https://baekur.is/bok/c2ace514-8797-48c9-b1b3-7f775aa30843

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
https://baekur.is/bok/c2ace514-8797-48c9-b1b3-7f775aa30843/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.