loading/hleð
(19) Page 15 (19) Page 15
15 um til kynbóta, því framar bæri að vanda kynið af fólkinu. Mætti jeg benda ykkur á eitt á- ríðandi, þegar þið gangið í hjúskap, að bóndinn hefur ekkert leyfi til að tileinka sjer alt búið. T. d.: ef einhver fjárglæframaðurinn ginti bóndann til að ganga í ábyrgð fyrir sig, að lána ekki nema sinn part, því að með því er þó konunnar hlutur óeyddur. Sannleikurinn er sá, að maðurinn má ekki leyfa sjer að hleypa sjer í svo viðsjálar fjársakir án sam- þykkis konunnar. »Betri bið- lund beðin en brátt ráðin.« Konan er heilráð, hefir næmt auga fyrir mörgu; hún vinnur flest með blíðlyndi sínu; en ef skapsmunum hennar er misboðið, getur húnorð- ið heit og bitur, sem von er. Það er í alla staði fagurt og veglegt að hjónin ráðgist hvort við annað, sjer


Um kvenfrelsi

Year
1912
Language
Icelandic
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um kvenfrelsi
https://baekur.is/bok/c2ace514-8797-48c9-b1b3-7f775aa30843

Link to this page: (19) Page 15
https://baekur.is/bok/c2ace514-8797-48c9-b1b3-7f775aa30843/0/19

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.