loading/hleð
(8) Page 4 (8) Page 4
4 Að þvíbunu vakti drottinn mann- inn og gaf honum konuna fyrir förunaut með þeim formála, að hún ,. skyldi vera manni sínum undirgefin og hann skyldi Iiennar herra vera. Þetta skildu þau eins og orðín láu, hún af ótta og hlýðni, hann með valdi og myndugleika Og konan fór strax að þjóna bóndanum, þvo fötin hans, bæta buxurnar, næla undir skóna, taka í götin á sokkunum, hafafötin þur og hrein á vísum stað á hverjum morgni og líta eftir að hnapþarnir væru traustir. Hún þurfti að tæta ull til fata, spinna band við prjón- ana sína og í nálina. Nú minkuðu áhyggjur hjá bónd- anum; hann hvíldi sig og svaf þegar hann lysti. En brátt fór að brydda á því, að konan varð að sinna fleiru en sem í hennar verkahring lá. Þegar liann vaknaði fanst honum fátt um afkomu hennar.


Um kvenfrelsi

Year
1912
Language
Icelandic
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um kvenfrelsi
https://baekur.is/bok/c2ace514-8797-48c9-b1b3-7f775aa30843

Link to this page: (8) Page 4
https://baekur.is/bok/c2ace514-8797-48c9-b1b3-7f775aa30843/0/8

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.