loading/hleð
(28) Blaðsíða 24 (28) Blaðsíða 24
24 minn, hvetja og styrkja vilja minn tilf»ess, sem gott er, lielga hjarta mitt oghugsvala f)ví. Einungis fyrir f)ína náð í'æ jeg hólpiun orftift, á hana reiði jeg mig, og bið f)ig, að f)ú í nótt virðist að vera minn verndari. 5ú ert, drottinn minn og guð minn, þjer fel jeg líkama og sálu, líf og velferð. Fyrir þinni guðdóms hátign krýp jeg fram á ásjónu mina. Drottinn, jeg sleppi f)jer ekki, fyr en fm blessarmig. Unn mjerað komast í sameiníngu við þig og þann, er þú sendir, Jesúm Krist,, verða njótandi hins margfalda ríkdóms mildi þinnar, og leiðast af þinum anda. Drottinn, blessa mig og varðveit, þá geng jeg óhultur til hvilu, og þegar jeg eitt sinn á að leggjast í kjöltu dauðans, æ! vaktu þá yfir mjer og styrk mig, almáttugi guð; heyrðu þá andvörp mín, þó jeg megni ekki að tala, og lát mig í Jesú nafni sofna rósamlega á þínu föður-brjósti. Amen. Fiinmtndag'S Isvöldbaen. Fofaður veri guð, faðir drottins vors Jesú Krists, sem auðsýnir mjer svo margfalda gæzku, og hefur enn þá í dag verndað mig svo mildilega. Ótal hættur umkringdu mig;
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Nýtt bæna- og sálmakver

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nýtt bæna- og sálmakver
https://baekur.is/bok/e2c55a06-c3a4-4f0f-8149-40bf3dfaeb67

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 24
https://baekur.is/bok/e2c55a06-c3a4-4f0f-8149-40bf3dfaeb67/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.