loading/hleð
(49) Blaðsíða 15 (49) Blaðsíða 15
Cap. 11. 15 fello af kappanum .ii. menn ok .xx. en Olafr tók hann höndvm ok fellde til iarðar. en tók vapn hans ok batt hann sterkliga oc alla þa sem með honom voro. ok rak j)a sva aptr til borgarinnar. En er iarlinn sa þenna en agæta sigr er Olafr fek ok live haðvliga kappin var leikinn oc hans menn. ok þeir voro sættir a hesta sina oc horfðv allir til hala. ok fyr litv aller þa oc þottv þeirr engv nytir. ok foro þeir i hravt af eignvm sinvm. oc villdi iarlinn ecke þeirra yfir gang i þvi lande. j)au Olafr oc Gyða attv sðn er Tryggvi het. oc þott eigi veri alþyðv kvnnikt hverr Olafr var. þa visso þo allir þat at hann var mikils hattar maðr. Fra Hakoni iarli. 11. Ok i þann tima reð Ilakon iarl Sigurðarson Noregi or fyrr var fra sagt. hann var vitr maðr ok fek yfir komit Haralld grafelld i sinom raðvm oc fell hann at Halsi i Lima firðe oc Gvllharalldr drap hann berliga með vapnvm. Siþan var hann iarl at Noregi ineð raðe Dana konungs oc gallt skatt Dana konunge .xiii. vetr. oc voro sva Norðmenn vndir þvi oke. Ok a cnno .xiii. ari barðiz Óttv keisari við Dana konung. ok Hakon ok flyðv þeir konungr ok iarl ennv siðarasta sinne. ok gallt Hakon siþan eigi skatt af Noregi. En nokkurv siþarr komo þeirr Ioms vikingar i Noreg með .lx. skipa vm miðian vetr. Ok þa bavrðvz þeir a Hiorvnga vage með miklv agæti sem íregt er orðit. ok Hacon blotaðe i þeirri rið oc for sva .ii. daga at eckc veitiz mikit iarlinom oc þa siðan hét hann a þorgerðe Havlga brvðe ok gaf henne a lesti són sinn .ix. vetra gamlan. ok hon kom þa með honum til orrostv. oc fellv þa vikingar miok en svmir flyðv. Ok þa flyðe Sigvallde iarl með .xxx. skipa til Danmarkar. en Bvi var epfir með .xxx. skipa oc fell þar ok var þat en .iii. dag avndverðan ok feck iarlinn sigr ok Eirikr sönr lians. En Bui sté fyr borð með gvllldstvr sinar ok veitti aðr harða sókn. en Yagni voro grið géfin með mikillc hvg pryðe er hann varðiz ok agæti ok Iavk sva þeim fvnde ok satt iarlinn siþan i kyrðvm i Norege. Fra svilœm Hakonar iarls. 12. Ilakon iarl heyrðc milda fregð af Olafi ok orrostvm lians i Avstr rike ok vestr Iðndvm. Hans vegr var iafnan intr fyrir iarlinom. Hakon iarl etlar at setia her við rað at eigi ræni hann hann rikinu eða sono hans. ok hyggr at setia fyrir hann velroðe at hann metti rena hann hoðe lifi ok fc. Ok stefnir þing fiolment ok komo þar hófðingiar ok mikill mannfiolði. þorir het maðr kallaðr klaka vinr iarlsins. Hann
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða XIX
(30) Blaðsíða XX
(31) Blaðsíða XXI
(32) Blaðsíða XXII
(33) Blaðsíða XXIII
(34) Blaðsíða XXIV
(35) Blaðsíða 1
(36) Blaðsíða 2
(37) Blaðsíða 3
(38) Blaðsíða 4
(39) Blaðsíða 5
(40) Blaðsíða 6
(41) Blaðsíða 7
(42) Blaðsíða 8
(43) Blaðsíða 9
(44) Blaðsíða 10
(45) Blaðsíða 11
(46) Blaðsíða 12
(47) Blaðsíða 13
(48) Blaðsíða 14
(49) Blaðsíða 15
(50) Blaðsíða 16
(51) Blaðsíða 17
(52) Blaðsíða 18
(53) Blaðsíða 19
(54) Blaðsíða 20
(55) Blaðsíða 21
(56) Blaðsíða 22
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 25
(60) Blaðsíða 26
(61) Blaðsíða 27
(62) Blaðsíða 28
(63) Blaðsíða 29
(64) Blaðsíða 30
(65) Blaðsíða 31
(66) Blaðsíða 32
(67) Blaðsíða 33
(68) Blaðsíða 34
(69) Blaðsíða 35
(70) Blaðsíða 36
(71) Blaðsíða 37
(72) Blaðsíða 38
(73) Blaðsíða 39
(74) Blaðsíða 40
(75) Blaðsíða 41
(76) Blaðsíða 42
(77) Blaðsíða 43
(78) Blaðsíða 44
(79) Blaðsíða 45
(80) Blaðsíða 46
(81) Blaðsíða 47
(82) Blaðsíða 48
(83) Blaðsíða 49
(84) Blaðsíða 50
(85) Blaðsíða 51
(86) Blaðsíða 52
(87) Blaðsíða 53
(88) Blaðsíða 54
(89) Blaðsíða 55
(90) Blaðsíða 56
(91) Blaðsíða 57
(92) Blaðsíða 58
(93) Blaðsíða 59
(94) Blaðsíða 60
(95) Blaðsíða 61
(96) Blaðsíða 62
(97) Blaðsíða 63
(98) Blaðsíða 64
(99) Blaðsíða 65
(100) Blaðsíða 66
(101) Blaðsíða 67
(102) Blaðsíða 68
(103) Blaðsíða 69
(104) Blaðsíða 70
(105) Blaðsíða 71
(106) Blaðsíða 72
(107) Blaðsíða 73
(108) Blaðsíða 74
(109) Blaðsíða 75
(110) Blaðsíða 76
(111) Blaðsíða 77
(112) Blaðsíða 78
(113) Blaðsíða 79
(114) Blaðsíða 80
(115) Blaðsíða 81
(116) Blaðsíða 82
(117) Blaðsíða 83
(118) Blaðsíða 84
(119) Blaðsíða 85
(120) Blaðsíða 86
(121) Blaðsíða 87
(122) Blaðsíða 88
(123) Blaðsíða 89
(124) Blaðsíða 90
(125) Blaðsíða 91
(126) Blaðsíða 92
(127) Blaðsíða 93
(128) Blaðsíða 94
(129) Blaðsíða 95
(130) Blaðsíða 96
(131) Blaðsíða 97
(132) Blaðsíða 98
(133) Blaðsíða 99
(134) Blaðsíða 100
(135) Blaðsíða 101
(136) Blaðsíða 102
(137) Blaðsíða 103
(138) Blaðsíða 104
(139) Blaðsíða 105
(140) Blaðsíða 106
(141) Blaðsíða 107
(142) Blaðsíða 108
(143) Blaðsíða 109
(144) Blaðsíða 110
(145) Blaðsíða 111
(146) Blaðsíða 112
(147) Blaðsíða 113
(148) Blaðsíða 114
(149) Mynd
(150) Mynd
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Saurblað
(154) Saurblað
(155) Band
(156) Band
(157) Kjölur
(158) Framsnið
(159) Kvarði
(160) Litaspjald


Kong Olaf Tryggvesöns saga =

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
156


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kong Olaf Tryggvesöns saga =
http://baekur.is/bok/3b7b98e7-6318-4971-8b88-0328dcd88b08

Tengja á þessa síðu: (49) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/3b7b98e7-6318-4971-8b88-0328dcd88b08/0/49

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.