loading/hleð
(12) Page 4 (12) Page 4
m iiiiiiiiimiiiMiiiiiiniiiiimiiiii iiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiil iie- um bjó hann í fjögur ár og reri þá til sjávar um vertíð. Á þeim árum gerði hann mikinn kost- nað á þessari ábýlisjörð sinni í jarðabótum, einkum með því að grafa upp grjót og sprengja klettabelti í túninu, grœða út móa og slétta þýfi. Faðir síra Sig- urðar sagði af sér prestsembættinu snemma ársins 1837, sótti liann þá um Útskála prestakall og var honumveitt það 1. mars sama ár; fluttist hann þá að Útskálum. Jafnskjótt sem hann var þangað kom- inn, tók hann með alefli og fylgi að láta vinna að túnasléttun og hélt því starfi fram á hverju ári; umskapaði hann þar með túnið algjörlega. Hann kostaði og miklu til að byggja upp jarðar- húsin, sem öll vóru bygð af grjóti og torfi, og halda þeim við. Árið 1837, þá er Húss- og bústjórnarfélagið hófst, varð liann meðlimr þess. Frá þessu fé- lagi fékk hann 28. janúar 1860 20 ríkisdala verð- laun sem viðrkenning fyrir verðleika hans, án þess að liann hefði sjálfr mælst til þess. Var það gert eftir tillögum fulltrúa félagsins Gfuðmundar Brandsson- ar, sem mestan þátt mun hafa átt í því, að sótt var til hins konunglega danska Landbústjórnarfé- lags, að honum væri eitthvað sent sem viðrkenn- ing fyrir dugnað lians. Fékk hann þá frá þessu félagi 27. mars. 1861 2an silfrbikar félagsins. Peirn 20 ríkisdölum, sem hann hafði fengið frá Húss- og bústjórnarfélaginu, skifti hann á milli
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Illustration
(8) Illustration
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Rear Flyleaf
(70) Rear Flyleaf
(71) Rear Board
(72) Rear Board
(73) Spine
(74) Fore Edge
(75) Scale
(76) Color Palette


Útfararminning síra Sigurðar Brynjólfssonar Sivertsens.

Author
Year
1887
Language
Icelandic
Keyword
Pages
72


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Útfararminning síra Sigurðar Brynjólfssonar Sivertsens.
http://baekur.is/bok/10cb5b7e-9114-453c-87c2-956115eeea73

Link to this page: (12) Page 4
http://baekur.is/bok/10cb5b7e-9114-453c-87c2-956115eeea73/0/12

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.