loading/hleð
(122) Blaðsíða 56 (122) Blaðsíða 56
56 SAGAN AF þÓRDI HREDU. náttúru sverðsins.” Þórðr kvaðst sjálfr valda. Þá mælti Skeggi reiðr mjök: „Ek vil nú, at vit reynim með okkr.” Þórðr kvaðst þess albúinn. Þeir, Eiðr ok Ásbjörn, gengu á milli, svá þeir náðu eigi at berjast. Þá mælti Þórðr: „Með því at þeir vilja eigi, at vit reynim með okkr, þá ætla ek vel fallit, at Skeggi göri einn um, ef hánum þykkir ser nökkur svívirðing görð hafa verit.” Eiðr mælti: „Þetta er vel boðit, faðir! at taka sjálfdœmi af slíkum manni, sem Þórðr er.” Þetta þiggr Skeggi, ok görði tíu kýr til handa ser. Þórðr svaraði: „Þetta skal vel greiða.” Líkaði nú hvárumtveggja allvel, ok skildu með vináttu. Skjótt eptir brúðhlaupit kom Þórðr at máli við Eið, ok mælti: „Þat |vilda ek, fóstri minn! at þú ríðir með mer norðr á Miklabœ, at biðja Olafar Hrolleifsdóttur til handa mér.” Eiðr segir: „Skylt er þat, fóstri minn! at ek riða, hvert er þú vilt.” Síðan ríða þeir heiman, Þórðr ok Eiðr, Ás- björn, Eyjúlfr ok Steingrímr. Þeir ríða þar til, er þeir koma á Miklabœ. Var þeim þar vel fagnat. Um morgininn bar Þórðr upp örendi sín, ok hóf bónorðit við Olöfu. Hón tók því vel, ok gekk kaupit skjótt fram; váru váttar at heitorði, ok ríða þeir heim. Olöf búsfreyja hafði brúðhlaup inni. Þórðr bauð Eiði til veizlunnar ok Ásbirni, mági sinum, ok leysti þá út með virðuligum gjöfum. Um várit setti ÞórjSr bú á Miklabœ; en þeir brœðr hans, Eyjúlfr ok Steingrímr, bjuggu á Osi í Miðfirði. Þórðr varð skjótt auðigr maðr af smíðum sínum. Maðr er nefndr Þorgils. góðr bóndi. Hann bjó at llrafngili í Eyjafirði. Hann görði Þórði hreðu orð, at hann skyldi koma norðr til hans, ok smíða skála hans. Þórðr het ferðinni, ok reið heiman, þá er1 hann var búinn, við annan mann, upp eptir Skagafirði ok norðr Oxnadalsheiði. 1) er udelader /39, men dcl er tilföiet som nödrendigt Tillœg.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 5
(24) Blaðsíða 6
(25) Blaðsíða 7
(26) Blaðsíða 8
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 9
(32) Blaðsíða 10
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 11
(36) Blaðsíða 12
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 17
(48) Blaðsíða 18
(49) Blaðsíða 19
(50) Blaðsíða 20
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 21
(56) Blaðsíða 22
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 25
(64) Blaðsíða 26
(65) Blaðsíða 27
(66) Blaðsíða 28
(67) Blaðsíða 27
(68) Blaðsíða 28
(69) Blaðsíða 29
(70) Blaðsíða 30
(71) Blaðsíða 29
(72) Blaðsíða 30
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 31
(76) Blaðsíða 32
(77) Blaðsíða 33
(78) Blaðsíða 34
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Blaðsíða 35
(82) Blaðsíða 36
(83) Blaðsíða 35
(84) Blaðsíða 36
(85) Blaðsíða 37
(86) Blaðsíða 38
(87) Blaðsíða 37
(88) Blaðsíða 38
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 39
(92) Blaðsíða 40
(93) Blaðsíða 41
(94) Blaðsíða 42
(95) Blaðsíða 41
(96) Blaðsíða 42
(97) Blaðsíða 43
(98) Blaðsíða 44
(99) Blaðsíða 43
(100) Blaðsíða 44
(101) Blaðsíða 45
(102) Blaðsíða 46
(103) Blaðsíða 45
(104) Blaðsíða 46
(105) Blaðsíða 47
(106) Blaðsíða 48
(107) Blaðsíða 47
(108) Blaðsíða 48
(109) Blaðsíða 49
(110) Blaðsíða 50
(111) Blaðsíða 49
(112) Blaðsíða 50
(113) Blaðsíða 51
(114) Blaðsíða 52
(115) Blaðsíða 51
(116) Blaðsíða 52
(117) Blaðsíða 53
(118) Blaðsíða 54
(119) Blaðsíða 53
(120) Blaðsíða 54
(121) Blaðsíða 55
(122) Blaðsíða 56
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Blaðsíða 57
(126) Blaðsíða 58
(127) Blaðsíða 57
(128) Blaðsíða 58
(129) Blaðsíða 59
(130) Blaðsíða 60
(131) Blaðsíða 59
(132) Blaðsíða 60
(133) Blaðsíða 61
(134) Blaðsíða 62
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 63
(140) Blaðsíða 64
(141) Blaðsíða 65
(142) Blaðsíða 66
(143) Blaðsíða 65
(144) Blaðsíða 66
(145) Blaðsíða 67
(146) Blaðsíða 68
(147) Saurblað
(148) Saurblað
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Band
(152) Band
(153) Kjölur
(154) Framsnið
(155) Kvarði
(156) Litaspjald


Sagan af Þórði hreðu

Ár
1848
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
152


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þórði hreðu
http://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98

Tengja á þessa síðu: (122) Blaðsíða 56
http://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98/0/122

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.