loading/hleð
(134) Blaðsíða 62 (134) Blaðsíða 62
62 SAGAJN AF þÓRDI IIREÐU. aðra konu síðar. Eiðr átti .mörg börn. Þórhallr1 het son hans, Eysteinn ok lllhugi. Björn var ok son hans, er þeir vagu, syriir Helga frá Kroppi, Grímr ok Njáll. Njáll drukkn- aði litlu síðarr í Hvítá; en Grímr varð sekr skógarmaðr um vígit, ok lá hann úti á fjöllum meðan hann var í sekt- inni. Hann var mikill maðr ok sterkr. Eiðr var þá gaml- aðr mjök, ok var at þessu görr engi rcki. í þenna tíma var í förum Þorkell Eyjúlfsson. Hann var hinn frægsti maðr ok kynstórr. Hann var mikill vin Snorra goða. Hann var ok jafnan með Þorsteini Kuggasyni, frænda sinum, þá er hann var út her. Þorkell var náfrændi Eiðs. Hróðný var systir Eiðs, móðir Eyjúlfs, föður Þorkels. Menn lágu mjök á hálsi Þorkeli Eyjúlfssyni, er hann rak eigi þessa rettar. Um vetrinn, er Þorkell bjó skip sitt, er uppi stóð í Vaðli á Barðaströnd, ferr hann suðr til Borgarfjarðar, ok fær ser þar hest, ok ríðr einn samt, ok lettir eigi fyrr ferðinni, en hann kemr í Ás, til Eiðs, frænda síns. Eiðr tók við hánum feginsamliga. Þorkell segir hánum sitt örendi, at hann vill leita til hefnda við Grím, skógarmann hans. Þorkell spyrr þá Eið, ef hann vissi nökkut til, hvar bœli lians væri. Eiðr svarar: ,,Ekki er ek þess fúss; þykki mer þú of miklu til hætta, hversu ferðin tekst, at eiga við heljar- mann slíkan, sem Grímr er. En ef þú vilt fara, þá farðu við svá marga menn, at þú eigir allt undir þer.” „l’at þykki mer eigi frami,” segir Þorkell, „at draga fjölmenni at einum manni; en þal vilda ek, at þú leðir mér sverðit Sköfnung, ok vænti ck þá, ek muna bera af einum ein- hlevpingi, þótt hann sé vel at sér búinn.” „Nú munlu ráða,” segir Eiðr; „en eigi kemr mér á úvart, þó at þú iðrist eitthvert sinn þessa einræðis þíns; en með því at þú þykkist þetta fyrir mínar sakir göra, þá skal eigi þess varna, 1) I Mcmbranen sfaaer Þ'aJli. 62
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 5
(24) Blaðsíða 6
(25) Blaðsíða 7
(26) Blaðsíða 8
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 9
(32) Blaðsíða 10
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 11
(36) Blaðsíða 12
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 17
(48) Blaðsíða 18
(49) Blaðsíða 19
(50) Blaðsíða 20
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 21
(56) Blaðsíða 22
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 25
(64) Blaðsíða 26
(65) Blaðsíða 27
(66) Blaðsíða 28
(67) Blaðsíða 27
(68) Blaðsíða 28
(69) Blaðsíða 29
(70) Blaðsíða 30
(71) Blaðsíða 29
(72) Blaðsíða 30
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 31
(76) Blaðsíða 32
(77) Blaðsíða 33
(78) Blaðsíða 34
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Blaðsíða 35
(82) Blaðsíða 36
(83) Blaðsíða 35
(84) Blaðsíða 36
(85) Blaðsíða 37
(86) Blaðsíða 38
(87) Blaðsíða 37
(88) Blaðsíða 38
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 39
(92) Blaðsíða 40
(93) Blaðsíða 41
(94) Blaðsíða 42
(95) Blaðsíða 41
(96) Blaðsíða 42
(97) Blaðsíða 43
(98) Blaðsíða 44
(99) Blaðsíða 43
(100) Blaðsíða 44
(101) Blaðsíða 45
(102) Blaðsíða 46
(103) Blaðsíða 45
(104) Blaðsíða 46
(105) Blaðsíða 47
(106) Blaðsíða 48
(107) Blaðsíða 47
(108) Blaðsíða 48
(109) Blaðsíða 49
(110) Blaðsíða 50
(111) Blaðsíða 49
(112) Blaðsíða 50
(113) Blaðsíða 51
(114) Blaðsíða 52
(115) Blaðsíða 51
(116) Blaðsíða 52
(117) Blaðsíða 53
(118) Blaðsíða 54
(119) Blaðsíða 53
(120) Blaðsíða 54
(121) Blaðsíða 55
(122) Blaðsíða 56
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Blaðsíða 57
(126) Blaðsíða 58
(127) Blaðsíða 57
(128) Blaðsíða 58
(129) Blaðsíða 59
(130) Blaðsíða 60
(131) Blaðsíða 59
(132) Blaðsíða 60
(133) Blaðsíða 61
(134) Blaðsíða 62
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 63
(140) Blaðsíða 64
(141) Blaðsíða 65
(142) Blaðsíða 66
(143) Blaðsíða 65
(144) Blaðsíða 66
(145) Blaðsíða 67
(146) Blaðsíða 68
(147) Saurblað
(148) Saurblað
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Band
(152) Band
(153) Kjölur
(154) Framsnið
(155) Kvarði
(156) Litaspjald


Sagan af Þórði hreðu

Ár
1848
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
152


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þórði hreðu
http://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98

Tengja á þessa síðu: (134) Blaðsíða 62
http://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98/0/134

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.