loading/hleð
(14) Blaðsíða 6 (14) Blaðsíða 6
6 6 Hl. kyrkjufjánum, oc lockadi svo menn at gjöra} betr enn pat er und- an hafidi gengid, eda brast á Máldagabók Gísla biskups Jónssonar, tilsagdi hann alvarlega oc þrálega at kalla inn aptr med lögum oc ddmi, ef fjárhaldsmenn vildu ei sjálfir í borgun vera; voru kyrkju-eigendr hönutn sumir erfidir, enn hann vildi þó ei ófiægja Þá* Hann var mjög vandr at um lærdóm skólans oc hans kénn- enda, tók ei til skólameistara únglínga óreynda, þó utan hefdi farit snöggvast, heldr fullordna menn rádsetta, Attestatos oc Bacca- laurcos, reynda at stjórnsemi oc sidlæti; voru á hans dögum Björn prestr Snæbjarnarson, er sídan var at Stadarstad, oc porTeifr prestr Jónsson, er fyrr er gétit, at fengiOdda; þá Gísli prestr Einarsson, Oddr prestr Eyólfsson eldri, oc Olafr prestr Jónsson, allir hinir lærdustu menn. Heyrarar (Lókátar), er sídan kölludust Conrec- tores, voru einnin vellærdir, Attestati oc skólaineistara-gildi: Pétr prestr Gissursson, Gamlasonar; Torfi prestr Jónsson, frændi hans; Bödvar prestr Sturluson ; Halidór prestr eldri Jónsson, Bödvarssonar frá Reykholti; Páll prestr Arnason; Olafr prestr Jónsson; Kort prestr Amundason, Baccalaureus; Halldór prestr Jónsson ýngri; Einar prestr Einarsson. Olafr prestr Gíslason oc porlákr prestr Arngríms- son hins Iærda, þeir voru teknir í vidlögum, Olafr prestr um vetr, enn hinn um hálfan. Einnin voru kyrkjuprestar vellærdir menn, hafdi biskup alla slíka i virdíngu, oc galdt þeim fljótt oc ríflega laun þeirra, sóktu því margir námsmenn eptir at komast í hans Jijónustu, þótt hann væri sidvandr, oc báru flestir menjar hans í lærdómsgreinum nockrum oc sidferdi framar ödrum, mannadi hann oc þá, sem þess vard audit. pá framadist lærdómr kénnidómsins, pví biskup fylgdi hönum fast, oc ann lærduro mönnum; tók hann oc til læríngar marga fátæka sveina, er skarpleik höfdu, Odd prest JLyólfsson eldra lét bann njóta nafns oc lærdóms rtjódurfödur hans, Odds prests Oddssonar á Reynivöllum, oc tók hann hardtnær af fátæki í skóla oc sína þjónustu, koin hönum svo til siglíngar oc skólameistara embættis. Teit prest Pétrssou frá Hesti oc Gissur Bjarnason frá píngmúla tók hann einnin í skóla oc þjónustu sína, oc kostadi til utanfarar; vard Teitr sidan kyrkjuprestr £ Skál- holti. Hann tók oc Olaf prest Gíslason, nær því af fátæki, tii lœrdóms oc menníngar, oc vígdi til kyrkjuprests í Skálholti, enn ei var Olafr sá hugþeckr mönnum fyrir mælgi; biskup útvegadi hönum sídan Hof i Vopnafirdi, oc gaf at skilnadi 20 hundrada
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 7. b. (1828)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/7

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/7/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.