loading/hleð
(80) Blaðsíða 72 (80) Blaðsíða 72
72 6 Hl. 8 mönnum. A Grímseyarsundi týndíst skreidarskip Bjarnar Magnus- sonar á Múnkaþverá, er kallat var Hjörtr, fyrir hafís spaung, fiar fórust n rnenn, ok voru io kvæntirj Hollenzkir einir voru nærri, ok vildu dnga fjeim, enn lá vid voda sjálfum. Margir urdu ein- stakir mannskadar, gekk þá ok bdla sunnanlands. pá kom út meistari pórdr porláksson, ok fékk Hof i Vopnafirdi til uppheldis sér, héldt liann par umbodsmann sinn, enn sat á Hólurn sjálfr med Gísla biskupi bródur sínum. Konúngsbréf kom ok þá, at Sæmundr prestr skyldi hatda Hítardal, enn Sigurdr sleppa, vard Sæmundr sídan prdfastr; annad bréf kom uin kyrkjuþjófa, at feir séu hengdir. Bær brann at Brandagili í Hrútafirdi, ok bóndinn inni ok húsfrey- an, ok fadir bdnda, ok karl einn tírædr, vissi enginn hvad olli, fjví þar var ei lengi med eld farit. Madr drakk sér bana undir jökli, sá hét Páll Jónsson. pá var galdramál Páls Oddssonar i sýslu Gudbrands Arngrímssonar f Húnavatns þíngi. Suinar var hid bezta, ok gjördi mikit gras; var þá sigldr upp Straumfjördr ok tekinn fiskr einn. Sá madr var hengdr á Höfdaströnd, er Jón Jónsson hét eda Ivarsson, at þyí er adrir segja, hann liafdi stolit úr Hofs*; dsbúdum. XLVI Kap. Frá píngi, málum ok fleiru. Páll Torfason, sýslumadr í Isafirdi, bar frainm á alþíngi galdra- mál fedga tveggja pórdar Jónssonar ok Jdns pórdarsonar, er ei fengu fríunarmenn; nefndu lögmenn í dóm sýslumenn þessa, Eggért Bjarnarson á Skardi, Bjarna Pétrsson á Stadarhóli, Vilhjálm Arn- finnssou af Ströndum, brddur Einars prests á Stad í Hrútafirdi, hann var sjálfr haldinn mjög fjölkunnugr ok kalladr a£ alþýdu Galdra-Vilki, Gudbrand porláksson úr Húnavatns þíngi, Magnús Jdnsson af Ströndum, Hrólf Sigurdarson úr píngeyar þíngi, Jón porláksson úr Múla þíngi, Jón Vigfússon eldra frá Hvoli, Dada Jónsson úr Kjós, Jón Vigtússon á Leirá, Jdn Runolfsson ok Jakob Benediktsson : barst ekki annat á þá enn heitíngar einar á pórd, yoru hönum dæmdar tvær liýdíngar, enn Jdni syni hans ein. Önnur mál voru smærri. par var lesit upp veitíngarbréf meistara pórdar, fyrir biskupsdæmi eptir meistara Brynjólf biskup. Jóni Vigfússyni, sýslumanni á Leirá, vardþar sundrorda vid Jóhann Iílein
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 7. b. (1828)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/7

Tengja á þessa síðu: (80) Blaðsíða 72
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/7/80

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.