loading/hleð
(29) Blaðsíða 21 (29) Blaðsíða 21
6 Hl. 21 Svínavatnl Iieimleidis einn á nóttu, ok lítt drukkinn, fannst at morgni bestrinn oc föt hans sitt í hverju lagi, enn hann í ödruni stad, örendr oc ineiddr mjög. pá dó porlákr í Vídidalstúngu, son Páls Gudbrandssonar þrem vetrum betr enn fimtugr, I2ta dag Sep- tembris. porsteinn lllhugason skólameistari kvœntist þá, oo sá at- burdr vard sudr á Strönd, at þar var madr einn er vedjadi vid sarabúa sinn eitt kvöld, at 20 selir skyldu verda komnir í ndt hans at morgni, sídan lagdi hann ndtina, enn þá nótt vard hann fyrir áras mikilli af nockru, oc flýdi rúmit fáklæddr, fór þá hinn eptir hönum, oc fann liann daudan oc illa leikinn hjá festarsteini nótar, enn 20 selir gamlir voru fastir f henni; sögdu rnenn þat þá al- mennt, at sá madr hefdi gefit sig fjandanum ; var þá hinn mesti dtti af göldrum um land allt. pá öndudust enn Magnús Bjarna- son á Leirubacka, oc Gudmundr Jónsson í Hvamim á Bardaströnd, cr fyrir sýslum hafdi stadit, bródir Eggérts á Ökrum. Mikill ófridr var þá med Svíum oc Dönum, veitti Karl Gustav Svíakonúngr svo mikinn yfirgáng, at Danir máttu eigi vidhröckva. IX Cap. Frá ýmsu. ^3areptir gjördi stormavetr mikinn, sudrænan oc snjóa lítinn; liann var þúngr eystra oc stdrfellir, enn gódr á Sudrlandi; kom svo mikit vedr hinn I3da dag Janúaríí mánadar, at vída spillti, oc sld nidr allri yfirbyggíngu af klucknaporti á Hdlum, ecn rotadi mann í Höfdahverfi er bjarga vildi heyi sínu. pá var snemm- grdit oc fiski-ár inikit. Prentad var á Hólum Dominicale. Kom út porkell son Arngríins prests lærda, pá var ályktad á alþíngi, at í ærlegum sökum skyldi ærlegr madr leggja á refsíngu, ef til væri, enn þd mætti ei lagarefsíng undangánga, þó adrir yrdi at brúkast þar til, nema líflausir þjdfar voru undanskildir. par var oc dæmt um, hvert börn skyldu fylgja arfi, oc um eidstaf purídar Magnúsdóttur fyrir allan galdr gjörfan Jóni presti Magnússyni, sem henni hafdi verit borit; einnin um slag med Dönum oc Islend- íngum í Isafirdi; oc samtök Jdns Jdnssonar í Reykjadal vid konu sína. pá féck Gísli biskup Gróu, dóttur porleifs Magnússonar at Hlídarenda oc Sessiliu Bjarnarddttur frá Laxamýri, var brúdkaup haldit at Hdlum, oc hönum talin 5 hundrud hundrada í föstu oc
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 7. b. (1828)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/7

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/7/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.