loading/hleð
(85) Blaðsíða 77 (85) Blaðsíða 77
6 Hl, 77 lögmanns, Bjafnarsonar, var þeirra h<5f haldit at Hlídarenda at Gísla med mikilli raiisn. Enn þat vard uin Hólmfrídi, ekkju Jóns prófasts Arasonar, ok börn hennar hin ógiptu, at þau fdru nordr med Gísla biskupi, ok mannadi hann þau. Oddr fdr ok med hön- um, ok vard rádsrnadr at Hdlum, enn sídan útvegadi hann hönutn Beynistadar klaustr; hann var mikill ok feitr, svo at hestar báru hann ekki, medan hann lifdi at inunum sínum, ok af {>ví var hann kalladr hinn digri, L Kap, Frá málum, brefuin ok þíngi. Jón Vigfússon, Jdnssonar lögmanns, Sigurdarsonar, bjó í Log- mannshlíd, ok var þá sýslumadr í píngeyar þíngi fyrir 6 árum, er hér var komit, med Hrólfi Sigurdarsyni, A þessu sumri kom út Jón Vigfússon frá Leirá med bréf Kristjáns konúng9 5ta, er Griffen- feld kancelleri hafdi útvegad hönum, at hann skyldi vera více- biskup á Hdlum, ok taka vid eptir Gísla biskup porláksson, var pó misrœdt um af sumum, hversu bréfit væri tilkomit; í því bréfi eru nefndir amtmenn í stiptinu, hefir ok Henrik Bjelke kalladr verit befalíngsmadr, ok ætla eg allt sé eitt ok hid sama, þd amt- manna nafn yrdi eigi algengt hér fyrr enn eptir Henrik Bjelke. Annad bréf var til meistara Brynjúlfs, at hann skyldi vígja Jdnj hafdi hann ok fengit meistara nafnbót, ok vígdi meistari Brynjúlfr hann biskupsvígslu íSkálholti; þat prennt hafdi aldrei sked hér á landi, at sýslumadr vard biskup, ok at biskup var vígdr hér, ok at fjórir voru biskupar samlendir undir eins, settist meistari Jdn at Leirá, ok lifdi af eignum sínum um hríd, Konúngsbréf kom enn um bænadaga; annat um ófrjálsa útlenzka kaupmenn; ok enn um prestatillagit, getr þess seinna, Jakob Benediktsson bar framm á alþíngi galdramal Bödvars porsteinssonar af Snæfellsnesi, uin hindran á afla skips Bjarnar prófasts Snæbjarnarsonar at Stadar- stad; hafdi Bödvar medgengit þat í héradi, enn kvadst sídan hafa á sig logit; var hönum borin iil kynníng, ok var hann brendr, ok annar Páll Oddsson úr Húnavatns þíngi. Jdn Eggértsson sókti par Björn Pálsson, ok var því vísat heim. par var mál med Jóni presti á Mýrum Halldórssyni, Marteinssonar, ok Vigfúsi Jdnssyni at Leirulæk; ok Eggért Bjarnarson frá Skardi flutti þar framra fjolkýngis rnerki ok annat. Kom ok enn fyrir mál Margrétar,
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 7. b. (1828)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/7

Tengja á þessa síðu: (85) Blaðsíða 77
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/7/85

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.