loading/hleð
(35) Blaðsíða 27 (35) Blaðsíða 27
6 111. 27 kon ok Magtius poi»steinssynir, bádu Jóhan Klein fækka heima kvikfé klaustrsins, því þat mætti ei fæda sakir eldgángs ok cisku- falls, er þá ok hid fyrra árit höfdu fallit á klaustr-landit, baud hann þá at leysa ined geldnautum til Bessastada þridja h!ut kú- gilda heima á klaustrinu. A þat alþíng er þá var haldit kom ekki Magnús lögmadr Bjarnarson, hann var þrotinn at heilsu, ok gegndi Arni lögvnadr Oddsson öllum málum. par dd Eiríkr Sigvaldason lögréttumadr snögglega. par fór margt framm; Vigfús Jdnsson lögréttumadr úr Eyafirdi ákærdi Hrdlf sýsluraann Sigurdarson fyrir réttarneitun inóti Jdkkum Mumm, er byggt hafdi Raudasel á landi Vigfúsar, enn Hrdlfr afsakadi sig med því, at Sigurdr á Skútustöd- ura, annar sýslumadr, hefdi ei vid verit; áleizt þat ógild afsökun, ok hverr sýslumadr skyldr at gegna rnálum, er vid var látinn* Medal gjörninga var eidr Ulfhildar Jónsdóttur, ekkju Steffáns prests Hallkelssonar, hún sór fyrir alla karlmenn nema bdnda sinn; þat var hinn tta dag Julíí; þann dag koin í dóm bana tilrædi Jdns pdr- arinssonar úr Snæfellsness sýslu vid Hallgríin Erlendsson, er hann hafdi hrundit hönum af kletti framin, ok fleira ; einnin um galdra- gjörnínga Margrétar pdrdardóttur, sú mun verit hafa seinni kona Tómasar prests pórdarsonar frá Tindum, er misst hafdi prestskapar fyrir barngetnad med hermi, ok komst í háska af því, at hann vardi mál hennar. par er getit sýsluraanna : Gísla Magnússonar at Hlídar- enda; porkell Gudinundarsonar; Bjarnar Magnóssonar, brddur Gísla, þó þat sé nokkud óljóst, hvar hann hefdi þásýslurád; Sig- urdar Jdnssonar í Einarsnesi; Magnúsar Magnússonar vestra ; Bjarn- ar Pálssonar á Espihdli; Benedikts Hallddrssonar á Reynistad ; Sig- urdar M^gnússonar á Skútustödum; porsteins úr Múlaþíngi por- leifssonar, Magnússonar. Tveimr dögum seinna var þar vidtekinn Midgardaddmr um vinnufólk, er Matthías Gudmundarson liafdi gánga látit, eptir beidni Bjarnar prests Snæbjarnarsonar at Stad; í þeim dómi voru íyrstir, Jdn Steinddrsson á Knerri, ok Jón 111- liugason í Lóni, lögréttumenn, Halldór Gudmundarson í Olafsvik, porgils Jdnsson á Brimilsvöllum, pdrdr, son Steinddrs Finnssonar, par átti Arni lögmadr ok Torfi Erlendsson mikit saman i máli sínu, ok kölludu þeir hverr annann nöfnum embættislausum. A þeim missirum andadist Halldóra Jónsdottir í Skálholti, ekkja Hallddrs lögmanns Olafssonar, Elín Sigurdardóttir at Helgafelli, ok Gudrún at Borg Sæmundardóttir, Arnasonar, Gfslasonar, Landskjálftar voru D 2
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 7. b. (1828)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/7

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 27
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/7/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.