loading/hleð
(15) Blaðsíða 7 (15) Blaðsíða 7
6 Hl. 7 jörd og 100 dali, enn £at vard miklu seinna, enn hér var komit. 60 dali gaf hann Páli presti Jónssyni til utanfarar, er seinna héldt Melstad, syni Jóns Magnússcnar frá Reykhólum, Arasonar, f»vi hann hét eptir Stadarhd!s-Páli, mddurfödur Brynjúlfs biskups. Sigurd, son Bjarnar Gislasonar, tók hann í frískóla, oc var hann sinásveinn lians utn 3 ár, oc veik úr þjdnustunni at óvilja biskups, þó af brádsinnis vandlæti hans, gaf hann hönum 30 dali at skilnadi, oc rekommenderadi sídan tii landþíngskrifara - erabættis, oc svo gjördi hann vid fleiri. Flestir skólasveinar tóku vitnisburd hans úr skólanum til háskdlans, oc gaf hann þeim 3 dali eda 4, 5 eda 6j oc ef þeir ritudu hönum sidan bréf á latínu, helzt ef hönum likadi framför þeirra oc lifnadr, sendi hann þeim ætid penr ínga aptr, oc hvatti til menta oc frama, enn Torfa prest Jdnsson, frænda sinn, efldi hann öllutn framar til menníngar, oc meir enn frá megi segja. Jón bóndi Torfason i Flatey gaf hönum Flateyar- bók, sem fyrr gétr, oc biskup hafdi ádr bodit vid 5 ^ í jördu, hana gaf biskup koníingi. pat var enn mark um lærddm Brynj- úlfs biskups, at hinir lærdustu menn Meibotnius oc Langius ritudu hverr ímdti ödrum, hvört Kristr hefdi pínzt oc dáit á fimtudegi eda föstudegi, (þat var þá tídska at dispútéra um slikt,) oc bádu Brynjúlf biskup úr skéra, svo inikit ord hafdi hann á sér, enn hann afsakadi síg, oc géck forsjálni til. Hann var hinn röksam- legasti prédikari, skír, sléttordr oc gagnordr, oc útlagdi svo at tók íyrir allan miskilníng, svo at all-audþeckjanleg var hans ræda frá annarra flestra ; gudrækinn var hann oc bænrækinn, oc reglu- bundinn mjög vid tídir oc saung kvöld oc rnorgna; hann f'astadi hvörn föstudag, enn þar til hvörn midvikudag í föstunni. A hans dögum géck rádsuiadrinn jafnan nærst biskupinum fyrir öllum ödrum embættismönnum á stólnum, oc héldt svo rádsmanns em- bættit fulluin veg sínum; hafdi rádsmadrinn med vandanum, oc myndugleika yfir stdls landsetum 15 hundrud oc 2 hesteldi fr>, enn stód biskupi fullan reikníng; oc á medan kauptíd stód á Eyrarbacka, oc hann var í stadar eyrindum, hafdi hann fyrir sig oc þénara sinn vissan kost hjá kaupmanninum; enn fyrir þat óc annat, sem biskupsmönnum var til góda gjört, var kaupmanninum fengin hvert ár smjörtunna af stólsleigum. Brynjúlfr biskup var adgœtinn húsbóndi oc stjórnsamr, svo þegar hönura vard fmilli eyrindagjörda oc bóknáms, géck hann opt oc sá uin verklag oc
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 7. b. (1828)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/7

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/7/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.