loading/hleð
(77) Blaðsíða 69 (77) Blaðsíða 69
opt geymdi eitt eda annat fyrir sýslumann; tdk Hannes vid [>eim í þeirri mciníngu, at þær mundu sýslumanni tilheyra; hann Iét ok mann sinn ílytja þær á hestum heitn at Leirá. Enn á medan duggan beid eptir Torfa, ok Torfi eptir verdinu, komu menn frá Bessastödum, ok tóku hann ok dugguna, ok fluttu sudr þángad. Var Torfi hafdr uppá alþíng til vidtals ok andsvara vid sýslu- mann, ok lýsti því berliga í lögréttu, at þær tvær tóbaksrullur hefdi sýsluinadr keypt af sér, ok heitit vísu verdi fyrir, enn ekki af- hendt, ok í þeirri meiníngu kvadst hann þær í land hafa látit flytja til Hannesar Teitssonar, eptir umtali þeirra; þar gekk sýslu- madr í móti, ok kvadst hafa markad þar í skipinu rullur þær undir konúngsinark K ok M med krít, ok þar svo eptirskilit; voru þær fluttar fjórar, at forlagi sýslumanns til Bessastada, ok voru 2 vættir ok tveir fjórdúngar med tré ok mottum; stód þat svo um hríd. Var Jón Ulfsson hýddr þar á þínginu, enn Sigurdr drepinn ok brenndr sídan. Enn Torfi fór slippr til Hollands, gjördist þar KaWinisti, ok dó seinast af brennivíni, XLIII Kap. Tilburdir ymsir. £)at bar til þessi missiri, at gipt kona í Grímsnesi stakk sig í kvid á knífi, er hún hafdi týnt í rúmi sínu, fór á fætr sídan, ok skar sig á háls. Fór utan hinn danski madr, er vígit vann, ok galdt erfíngjunum 80 dali, veit eg ei hvert hann var sektadr meira, ok var ei gód stjórn, er íslenzkir valdarnenn skyldu ei meiga dæma hann um víg, þó at konúngr hefdi þá linad seinna. Sigurdr kom þá út, son Sigurdar prófasts í Stafholti Oddssoúar, ok hafdi fengit konúngsbréf fyrir Hítardal, enn Sæmundr prestr son Odds por- leifssonar, var þá vígdr þángad, ok hafdi veitíngu Jdhans Kleins fyrri, sendu þeir þá konúngi sitt málefni bádir, Konúngsbréf voru gefin út uin íslenzka fálka ok hesta, ok at sýslumenn uppberi kostnad sinn af fé óbótamanna at loknum skuldum. pau ár var jafnan íllt med Birni Pálssyni a Espihóli ok Jóni Eggértssyni. 2 inenn druknudu á Breidafirdi, er fluttu kvígur, því önnur var óbúndin. pá var hlýtt sumar, enn grasvöxtr þó lítill, ok gott haustit. Sá madr git barn vid dóttur sinni, er Jón Eiríksson hét, í Skálanesi á Austfjördum, iýsti hún á hann naudúngu, enn hann
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 7. b. (1828)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/7

Tengja á þessa síðu: (77) Blaðsíða 69
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/7/77

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.