loading/hleð
(96) Blaðsíða 88 (96) Blaðsíða 88
íngr at viti, olc sóktr mjog at málum um allt land, Iítlllátr vid alla, ör af fé, gjöfull ok gestrisinn, ok héldt virdíngu sinni til dauda- dags; hann var graíinn fyrir framan altari at Borgj hann hafdi átta Kristínu, systur pórdar prests í Hítardal, peirra börn voru Jón, er nokkra stund bjó at Reynistad, ok héldt hálfa Húnavatns sýslu, enn sídan at Bjargi í Midfirdi, ok álti Bentu Hansdóttur danska, J>eirra börn voru Axel Fridrik, Sessilía ok Gudiídr* Annar Jón, son Sigurdar lögmanns, bjó í Einarsnesi, ok átti Ragnheidi Torfa- ddttur, sem sagt hefir verit, f>eirra börn voru póra, Sigurdr á Hvítárvöllum, Magnús á Brennistödum, Torfi, Helgur tvær, Ragn- hildr, Ragnheidr. Jón átti 3 launbörn. Gudmundr Sigurdarson lögmanns bjd á Alptanesi, ok verdr sídar getit afkvæmis hans. pá gekk dórnr at Skridu í Hörgárdal um Gísla Bjarnason, er misst hafdi prestskapar, ok Björn Magnússon sýsluinadr heimti af skatt ok gjaftoll, enn porleifr lögmadr Kortsson vildi fyrst heyra ætlanir andlegra embættisinanna, enn hann ályktadi um slikt. Heldr tóku f>á at aukast deilur med f>eiin Birni Magnússyni ok Jóni Eggérts- syni, pat sumar var tekinn til lögmanns Sigurdr Iandskrifari Bjarn- arson, vildu menn engan annann hafa £ kjörum, því hann þótti öllum best tilfallinn, ncma nokkrum pótti hann eigi nóg audugr. Arni, son Geirs prests Markússonar í Laufási, vard aptr Íandþíng- skrifari. A fiíngi var upplesinn vitnisburdr Sigurdar lögmanns Jónssonar. par var brenndr porbjörn Sveinsson úr Mýrasýslu fyrir galdra, er hann medkenndi sig brúkad hafa, er f>ó ei getit hvört mein hann hafi gjört, enn stolit hafdi hann ádr til hýdíngar ok brennimarks; ok annar Bjarni Bjarnason vestan úr Breidadal, hönum voru bornir gjörníngar, ok líflát þeírrar konu, er Ingibjörg Pálsdóttir hét, ok fornt íllt rykti, ok fékk hann ei eidamenn. Bessa Einarssyni þjóf úr Húnavatns þíngi vard dæmd hengíng. Arna Pétrssyni úr Bardastrandar sýslu var ok dæmd hýdíng fyrir J>at hann flutti enskan mann í land. Önnur mál voru smærri. A þeim árum lét porleifr lögmadr telja hér landsmenn; voru 7 húsund býli, enn fójk Jítid yfir 50 þúsundir, ok vitu menn ei fyrri hafa talit verit. Madr hét Oddr Olafsson á Svalbardi nordr, hann skutladi þá nokkra hvali á Eyafirdi, enn á hverju ári hnísur ok höfrúnga, sókti sá ok fast hákallaveidar, ok fékk mjög margt af peim; hálfan 5ta tug hinna stærri hvala fékk hann einn missiri, pk hákalla at auki, ok átti J>d opt praung í búi. pá lét Bener
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 7. b. (1828)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/7

Tengja á þessa síðu: (96) Blaðsíða 88
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/7/96

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.