loading/hleð
(68) Blaðsíða 60 (68) Blaðsíða 60
6o 6 Hl. utanfarir; Jóhan Klein kom ok íit med konu sína ok börn. pá var mál vestra, <51 Ragnhildr, dóttir Torfa prests Snæbjarnarsonar, barn at Kyrkjubóli, ok kendi Snorra presti Jónssyni at Eyri, liann var bródurson Jóns prests Magnússonar skálds í Laufási ; sídan dd hún ok barnit, enn brædr hennar, Einar ok Páll Torfasynir, áttu at sækja eptir rétti olc rádspjöllum; stefndi Páll Snorra ok samdist ined því, af lögmönnum ok lögréttuinönnuoi, at Snorri galdt io liundrud í föstu, erin 20 hundrud 1 lausu ; fékk fá Bjarni Gunn- laugsson prests, Snorrasonar, Margrétar Torfadóttur; þeirra son var Torfi prestr at Snæfjöllum, enn Rögnvaldr Ragnheidar, son Sigmundar Gislasonar, Jónssonar á Svarfhóli. Gísli Vigfússon frá Hvoli kom þá út, ok hafdi fengit magistri gradutn. pá tók Teitr prestr Halldórsson vid Gufudal, enn Jón eldri, son Sigurdar 1 ög- manns frá Einarsnesi, f’ór utan. Skadar urdu enn nokkrir, ok smærri tidindi, ok nenni eg ei at tfna. Orm þóttust menn sjá í Lagarfljóti um haustit, ok hefjast hátt; f>á var margslags sótt, ok flekkjasótt sum, gekk svo framm á vetr um allt land, ok sofnadi margt fólk. Jón prestr Einarsson, bródurson porláks biskups ný- kvæntr f'rá Glaumbæ, týndist þá í héradsvötnum, ok annar prestr, er pdrarinn hét, úr Kelduhverfi, austr í Jökulsá, XXXYIII Kap. Mál Jóseps sona, |3at hafdi enn borit vid á þeim tímum í Skálholti, at fóstrdóttir Brynjúlfs biskups, Ragnheidr, dóttirTorfá prófasts Jónssonar, frænda hans, fríd sýnum ok vel á sig komin, vard til þrætu þeim Lopti presti Jósepssyni ok Jóni Sigurdarsyni ýngra f Einarsnesi, hann var pá skólasveinn; höfdu jieir bádir hug á henni. Komu þá flog nokkur at Jóni ok andvökur, ok þó ei nema þá hann var í Skál- hohi, hugdu menn pegar þat væri af galdri, ok eignudu Lopti presti Jósepssyni ok Skapta, bródur hans, höfdu þeir hdtad Jóni nokkud svo, ok þat sagdi Jón, at prestr hefdi fengit sér stafi nokkra vid svefnleysi, enn sér hefdi heldr ordit vid verra enn betra; kvadst haf'a látit þá í bók, ok mundi Skapti frá sér tekit hafa, því hann hefdi skiiad sér bókinni; kvad ok Skapta sett bafa tvo stafi á halsband sitt, parum var haldin prestastefna, ok átti Loptr prestr at færa sig undan med tylftareidi; jiat mátti hann ej gjöra,
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 7. b. (1828)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/7

Tengja á þessa síðu: (68) Blaðsíða 60
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/7/68

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.