loading/hleð
(24) Page 18 (24) Page 18
18 og eigi varð hcldur búizt við, að uppástúngnr þíngs- ins gæli orðið því lil nokkurrar fyrirstöðu, nema menn liefði búizt við nölurlegri smámunasemi bjá stjórninni, en nú sem stendur eru að minnsta kosti eigi nægar ástæður til að gjöra stjórninni slíkar get- sakir. Uöfundur «bréfsins» befir notað tækifærið til þess að kasta mér því í nasir, að egbafiunnið «oss" (Íslendíngum) mikið mein með því, að koma fram með afar-háar kröfur í nefndinni 1861, sem ein- úngis sé til að gjöra skuldheimtumennina að athlægi. Iig veil það fullvel, að Danir eiga alls úrkosti við oss, og geta að því leyti lilegið að kröfum vorum, því að vér gelum eigi sókt annað í greipar þeim, en þeir vilja góðfúslega miðla oss. Eg skal eigi lála mér þykjafyrir, þó að höfundur «bréfsins» hlægi þeim ti! samlætis, ef hann hefir hvorki hug ne hjarta til að standa andvígur gegn þeim, er traðka rétt- indum ættjarðar sinnar, en þykir meiri fremd að skríða í skot og kroppa í bak annara í laumi. það geturvel verið, að mörgum hafi komið á óvart kröfur mínar, ef svo mætti kalla, af lslands hálfu, af því að þeir sökum þolinrnæði Islendínga hafi verið vanir að ímynda sér ísland líkt og mjólkurkú, sem ernytkuð meðan verður, en leidd út og slegin af eða sekl þegar búið cr að liafa öll nol af henni, svo sem unnt er. En kröfur þessar verða hvorki kallaðar ofháar né ó- sanngjarnar, cf menn gæta grannt að öllum mála- vöxtum. þær styðjasl við hina sömu grundvallar- reglu, sem ln'ngað til hefir á hverju ári verið fylgt í fjármálum íslands, reikníngum og áætlunum. Mun- urinn cr að eins sá, að eptir uppástúngum mínum slyðst liið árlcga gjald lil íslands við fastan grund- völl, byggðan á réltum rökum, og ísland fær á


Um fjárhagsmálið og meðferð þess á alþíngi 1865

Year
1867
Language
Icelandic
Pages
36


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um fjárhagsmálið og meðferð þess á alþíngi 1865
http://baekur.is/bok/60a2def5-e3b8-4521-81f7-0dbd844dd2e5

Link to this page: (24) Page 18
http://baekur.is/bok/60a2def5-e3b8-4521-81f7-0dbd844dd2e5/0/24

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.