loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
heldurenn þeirri, sem hér á að gróðursetjast? — konur, eins fríar við llfsins, eða aldarinnar, hégóma- skap, konur, sem álíti f>að hið fyrsta, að gegna lífs- ins köllun, því jþað er sama sem leita guðs ríkis og lians réttlætis, og vænta þess svo, að fá allt ann- að, sem við þarf, í viðbót. Nú færum vér þetta lík úr þessu húsi, en eg er viss um, að þeim, sem eptir eru í því, þykir sjón- arsviptir verða, þegar líkið er út flútt, og kannske segi: „prýðin er tekin úr mínu húsi“. Svo mundi og hvert annað barna hennar, undir hvers þaki hún hefði andast, hafa með sanni sagt; því eins og hún frá æsku aldri var uppbyggileg hverju húsi, semhún lif&i í, allt fram að andlátinu, svo var hún líka livers liúss prýði. En nú er hún flutt í prýðilegra hús, og einmidt um það leyti, að þau árin voru komin, að minnsta kosti í nánd, sem oss líka ekki. Og þó þeir, sein nú trega þá framliðnu, geti ekki vænt, að hún komi til þeirra aptur, svo er þó vonin, á sínum tíma að koma til hennar. Frihur sé með hennar moldum ! Guð huggi þd, sem hrigðin slœr, Hvert peir eru fjcer eða nœr! amcn!


Ræður við jarðarför kaupmannsekkju Margrétar Andreu Knúdsen

Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður við jarðarför kaupmannsekkju Margrétar Andreu Knúdsen
http://baekur.is/bok/64dec0c5-0e77-4a64-a7f0-d4a3bcd06cff

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/64dec0c5-0e77-4a64-a7f0-d4a3bcd06cff/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.