loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
11 hve margs verðum vér þá varir, sem við burtför heim- ar mikillega fær á oss! því hve margt og mikið gott og gagnlegt liggur eptir hana á hennar laungu lífs- tíð! Hún vann, meðan dagur var ogliún vann, ekki með hángandi hendi, heldur með elju og atorku; og það mun óhætt að fullyrða, að hún, sem maki, móðir, hússmóðir, liafi átt fáa sina lika. Hve stórt og örð- ugt heimili húu átti um að sjá, meðan maður hennar lifbi, og hve mikinn fiátt hún átti í að veita því heið- urlega forstöðu, er alkunnugt. Umsjón heimilisins — og f>að var stórt: mörg börn, mörg hjú, mikil að- sókn — livíldi að miklu leyti á henni, og enginn, sem til þekkti, mun segja, né geta sagt, að hún í því efni hafi látið nokkuö það vanta, sem af henni krafðist, því allt var hjá henni livað eptir öðru: ráð- deild, dugnaður, reglusemi, vinnusemi, umsjónarsemi úti og inni, og þó jafnframt gestrisni, rausn, hjálp- semi, góðgjörðasemi; þarum gat hverr sá gengið úr skugga, sem kom á hennar góðfræga heimili. Með hvilíkri elsku hún hékk víð mann sinn, með hvilíkri lempni, nákvænmi, elskusemi hún stirkti hann og stoðaði í meðlæti og mótlæti, á heilum sem vanheil- um dögum, með hvílíkri alúð og árvekni liún ann- aðist uppfræðíng og uppeldi sinna mörgu barua, með hvílikri greind og góðsemi hún breytti við sín mörgu hjú, það er alkunnugt. Og þegar hann var frá henni tekinn, hverjum hún hafði gefið lijarta sitt, með hvilíkri karlmennsku barðist hún þá sem hetja í sínu ekkjustandi, með hvílíkri alúð og árvekni ann- aðist hún þá börn sín og þeirra menningu! jiví þó að svið hennar verknaðar yrði minna eptir fráfall elskhuga hennar, þá mínkaði samt ekki laungunin til að starfa, ekki kjarkurinn, ekki tápið til þess. Já, einnig á hennar seinustu æfistundum, þegar hag hennar var oröið svo varið, að hún þurfti þess ekki


Ræður við jarðarför kaupmannsekkju Margrétar Andreu Knúdsen

Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður við jarðarför kaupmannsekkju Margrétar Andreu Knúdsen
http://baekur.is/bok/64dec0c5-0e77-4a64-a7f0-d4a3bcd06cff

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/64dec0c5-0e77-4a64-a7f0-d4a3bcd06cff/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.