
(8) Blaðsíða 4
4
ftekktu hana, minnast f>ess, að liún, með öllu því
tápi og dugnaði, er henni var gefinn, Iét sér mest
annt um, með guðlegu sinni alla æfi að gegna lifs-
ins skyldum. Jað vitum vér, að hún tvískipti ekki
sínuhjarta; eitt er nauðsynlegt, hugsaði hún, og þeg-
ar hún alla æfi áleit, það einkar nauðsynlegt, að reyn-
ast trú í sinni köllun, gjörum vér ráð fyrir, að henn-
ar sinni liafi verið hið sama fram í andlátið, einkum
þareð árin voru orðin mörg (70) ábaki; úr því breyt-
ist sinnið trauðlega. En — hver var f)á liennar köll-
un, eptir að hér var komið? Var hún önnur enn
fmlgæöi og auðsveipni undir gnðs vilja? Jegar nú
hennar sinni hafTii ætíð verið guðlegt, ætlast eg til,
að guðlegleiki sinnisins hafi þannig komið fram í
þvi seinasta lífsins atriði.
Af því eg er sannfærður um — og það munu
allir vera, sem hana rétt þekktu — að hennar sinni
var ætið guðlegt, já, ekki einasta guðlegt, heldur
guði liandgengið, svo má gjöra ráð fyrir, að hún hafi,
líka í sínu síðasta stríði, leitað guðs miskunar í auð-
mýkt lijartans; því aldrei kom henni til hugar, að
hún væri ekki lík öðrum mönnum, og vér vitum, að
vér þurfum allir fyrirgefníngar; en fyrirgefníngar leit-
aði hún með kristilegu trúnaðartrausti hjá miskun-
semdanna föður, þvíhennar hjarta fordæmdi hana ekki.
Heunar sama guðlega sinni hefir og víst minnt
hana á, að þakka guði fyrir handleiðslu á sér og sin-
um á þessa lífs vegferð. Fyrst og fremst fyrirþað,
að hann hafði gefið henni heilbrigða sál í heilbrigð-
um líkama (og þetta er mikil gjöf), góðan mann, tölu-
verdt barnalán, stöðuga beilbrigði, nægilega auðlegð;
og þareð liennar lif, eins og margra annara, hafði
verið hlandað gleði og mæðu, svo hefir hún ekki
síður þakkað guði fyrir það, hversu hann stirkti hana
til að bera sínar raunir kristilega, heldurenn fyrir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald