loading/hleð
(17) Blaðsíða 15 (17) Blaðsíða 15
MIÐHÁLENDl ÍSLANDS - SVÆÐISSKIPULAG 2015 - SKI PUL AGSÁÆTLU N 1.4 FRAMVINDA VINNUNAR 1.4.1 Fundir samvinnunefndar Haldnir voru 24 fundir í samvinnunefnd á tveggja til þriggja mánaða fresti frá ársbyrjun 1994. Hver fundur var tengdur ákveðnu þema þar sem ráðgjafar og utan- aðkomandi sérfræðingar eða fulltrúar stofnana fjölluðu um viðkomandi málefni eins og kemur fram á eftirfar- andi yfirliti: 1.4.2 Samráð við hagsmunaaðila Samvinnunefnd hefur haldið fjölmarga samráðsfundi með þeim hagsmunaaðilum sem tengjast skipulags- vinnunni. Auk funda með fulltrúum heima í héraði hef- ur verið haldinn fjöldi funda með fulltrúum stofnana og félagasamtaka. í mörgum tilfellum hafa þessir aðil- ar unnið samantektir og álitsgerðir sem tekið er mið af í vinnunni. í grófum dráttum má skipta samráðsaðilum í 3 hópa: a) héraðsnefndir og heimamenn, b) stofnanir og c) félagasamtök. Auk þess hefur að sjálfsögðu ver- ið haft samráð við fjölmarga einstaklinga sem ekki eru tengdir einstökum stofnunum eða félagasamtökum. bá má t.d. nefna að í desemberhefti tímaritsins AVS 1996 birtist stutt samantekt samvinnunefndar um að- draganda og vinnufyrirkomulag í svæðisskipulagi Miðhálendisins. í janúar 1996 var kynning á skipu- lagsvinnunni í fréttabréfi Skipulags ríkisins. Þá var gerð ítarleg grein fyrir skipulagstillögu í Morgun- blaðinu íjúní 1997. A. Héraðsnefndir og heimamenn. Haldnir voru 15 fundir í héraði vorið 1995 þar sem leitað var eftir upplýsingum og ábendingum í upphafi vinnunnar. Á þá fundi mættu um 200 manns: sveitarstjórnar- menn, landeigendur, fulltrúar frá upprekstrarfé- lögum, Vegagerðinni, náttúruverndarnefndum, skipulagsnefndum, ferðamálafulltrúar o.fl. Vorið 1996 voru haldnir fundir með þessum sömu aðilum á 8 stöðum hringinn í kringum landið þar sem mættu samtals um 300 manns. Nokkrir þess- ara funda voru opnir fyrir fleiri aðila en áður voru nefndir. Þá var skipulagsvinnan kynnt í heild ásamt framkomnum skipulagshugmyndum. Þá hafa ráðgjafar haldið sérstaka fundi með sam- vinnunefnd um svæðisskipulag í Borgarfirði norð- an Skarðsheiðar, í Mýrasýslu og með ráðgjöfum samvinnunefndar um svæðisskipulag Skagafjarð- ar. Enn fremur hafa verið haldnir fundir með ráð- gjölum vegna aðalskipulags Skútustaðahrepps, svo og Bæjarhrepps í Lóni og Hornafjarðarbæjar, sem eru nú hluti af Hornafirði, nýju sveitafélagi í A.-Skaftafellssýslu. B. Stofnanir. Samvinnunefnd boðaði til sérstakra samráðsfunda með fulltrúum helstu ráðuneyta og stofnana er varðar málefni hálendisins 2. júlí 1998. Áður hafði verið höfð samvinna við fjölda stofnana og eru þessar helstar, taldar upp í staf- rófsröð: Alþingi. Farið var í vettvangs- og kynnisferð með um- hverfisnefnd Alþingis um virkjanasvæði norðan Vatnajökuls og á virkjanasvæði Þjórsár og Tungnaár haustið 1996. Haldinn var kynningar- fundur með þingmönnum og sveitarstjórnar- mönnum á SV-landi í september 1996. Byggingarfulltrúar á skipulagssvæðinu. Leitað var eftir upplýsingum hjá um 30 byggingarfulltrúum umhverfis landið vegna könnunar á ástandi bygg- ingarmála á Miðhálendinu. Ferðamálaráð. Fulltrúi umhverfisskrifstofu Ferða- málaráðs á Akureyri var gestur á 3. fundi sam- vinnunefndar í Eyjafirði í júní 1994. Samráð við ferðamálastjóra í apríl 1995, en hann hélt erindi á fundi samvinnunefndar í Jöklaseli í Skálafellsjökli þar sem hann lýsti hagsmunum ferðaþjónustunnar á hálendinu. Á vegum Ferðamálaráðs og Skipu- lags ríkisins var haldin ferðamálaráðstefna í mars 1996 þar sem skipulagsvinnan var kynnt. Kynning á skipulagshugmyndum á fundi Ferðamálaráðs í Borgarnesi 15. apríl 1997. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands. Samráð við Birgi Þórðarson hjá heilbrigðiseftirliti Suðurlands vegna útfærslu á stefnumótun á hollustumálum á Miðhálendinu. Auk þess sem hann hélt erindi á fundi samvinnunefndar í febrúar 1996. Hollustuvernd ríkisins. Fundur með Hermanni Sveinbjörnssyni forstjóra og nokkrum yfirmönn- um deilda. Farið yfir vandamál vegna hollustu- mála og almenna stefnumótun á því sviði á Mið- hálendinu. Landgræðsla ríkisins. Fundir með landgræðslustjóra og öðrum stafsmönnum í Gunnarsholti og víðar. Margir fundir með Ólafi Amalds vegna rofkorta. Landgræðslustjóri flutti erindi um landgræðslu á hálendinu á fundi samvinnunefndar í september 1995. Landmælingar Islands. Samráð við Hans Hansen tengilið vegna tölvukortagrunna. Gerður var samningur við LMI um notkun kortagrunna. Samstarf um að staðsetja sveitarstjórnarmörk á uppdráttum samkvæmt niðurstöðu stjórnsýslu- markanefndar. Landsvirkjun. Fulltrúar Landsvirkjunar hafa tekið þátt í 3 funduin samvinnunefndar; í Reykjavík í febrú- ar 1994, á Sauðárkróki í febrúar 1995 og í Reykja- 15
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Blaðsíða 217
(220) Blaðsíða 218
(221) Blaðsíða 219
(222) Blaðsíða 220
(223) Mynd
(224) Mynd
(225) Mynd
(226) Band
(227) Band
(228) Kjölur
(229) Framsnið
(230) Toppsnið
(231) Undirsnið
(232) Kvarði
(233) Litaspjald


Miðhálendi Íslands

Ár
1999
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
227


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Miðhálendi Íslands
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.