
(24) Blaðsíða 22
AFMÆLI S R IT FAXA
HLUTAVELTA
haldin af Faxa á börmum gjaldþrots
Fátt var um gull og gersemar,
galtómur félagskassi.
Mædílist því margar stundirnar
Magnús viS félagsskuldirnar,
en oft veltir þúfa hlassi.
Meistarinn mœddi ráSiö fann,
mála lét slórum stöfum:
,,l dag verSur skátatombólan,
eitthvaö fyrir sérhvern mann,“
auglýsl í bœjarins blöSum.
Skósverta, kerti og kanna,
kassi úr blikki og smjör,
ryögaöir pottar, handónýt panna,
polaö var upp í hendur manna.
Bœrileg þóttu þau kjör.
Botnlitlar buxur og jakki,
blýantur, trefill og dós,
sykurkar, sólsápa, frakki,
stórlöskuö rófa, galtómur pakki,
gulmáluö gerfirós.
Persill og bækur, blaöbrotinn lmifur,
blœvængur rifinn, þarfablaö,
sköröóttir Ijáir, hausbrotnar lirifur,
hrúga af glösum, laffrakki síötir,
alll var hér selt á sama staö.
Inn streymdu seölar og krónur,
sífellt á birgöirnar gelck.
Frá kassa, sem kallaöist tómur,
kom klingjandi aurahljómur,
lxjartaslag gjaldkerinn fékk.
Nú viröist Faxi vel ríkur,
vænn htjgg ég sjóöur hans sé,
en gatrifna garma og flíkur,
gjaldkerinn liornauga lítur,
og hugsar um auöunniö fé.
Sigm. R. Finnsson.
Eyjablaöiö, Vestmannaeyjum, 6. júlí 1946:
„ .... 'skátafélagið hefur nú, eins og svo
oft áður, tekið sig fram um að hreinsa til
undir Stóru-Löngu. Með þessu hefur Faxi
sýnt sem fyrrum, hug sinn til þrifnaðar-
og framfaramála .... “
Víöir, Vestmannaeyjum, 23. marz 1946:
...... mér barst fyrir nokkru, fjöl-
ritað blað, sem ein deildin í skátafélaginu
hér hefur gefið út. Við lestur blaðsins fór
ég að hugsa um, hve skátahreyfingin er
góður félagsskapur og vel til þess fallin
að ala upp andlega og líkamlega heilbrigð-
an æskulýð. Foreldrar hvetjið börnin til að
gerast skátar .... “
Blaöiö Akranes, Akranesi í desember 1945:
„ .... og kl. 11 um kvöldið sýndu skát-
arnir varðelda, sungu og léku. Fór það vel
fram, eins og þeirra var von og vísa. Það
er þarfur félagsskapur, mannbætandi og
menntandi, sem allir góðir menn ættu að
styðja, hver í sínum bæ. Skátafélagið heitir
Faxi og er sameiginlegt fyrir drengi og
stúlkur .... “
Alþýöublaöiö, Reykjavik i maí 1945:
„ .... stór hópur af piltum og stúlkum
úr Vestmannaeyjum kom á Þingvöll. Þetta
var skátafólk og var sannarlega fríður
hópur- Vestmannaeyjar eiga fallegt og tíg-
urlegt fólk og það kom vel fram. Unga
fólkið úr Eyjum skoðaði hjarta landsins,
fór milli búðanna, settist á Lögberg og
horfði yfir vellina .... “
22
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Kápa
(36) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Kápa
(36) Kápa