(4) Blaðsíða 2
miðum og reynslu kvenna að við stjórn borgar
og bæja, breyta þeim konum og börnum í vil
og einnig að vekja athygli á fádæma lélegum
hlut kvenna í sveitastjórnum landsins. Árang-
urinn varð sá að Kvennaframboðin komu 2
konum að á Akureyri og i Reykjavík og konum
fjölgaði úr rúmum 6% í 12% í sveitastjórnum.
Snemma árs 1983 varð Ijóst að alþingis-
kosningar voru í nánd. Þá hófust umræður um
það hvort ekki væri full þörf á að pilsaþytur
heyrðist í sölum alþingis og að einnig þar væri
vakin athygli á því misrétti sem konur eru
beittar leynt og Ijóst og einnig að koma sjón-
armiðum og vermætamati kvenna að.
Kvennalistinn leit dagsins Ijós í mars 1983
og bauð fram í þremur kjördæmum: Reykja-
vík, Reykjanesi og Norðurlandi eystra.
Kvennalistinn hafði skamman tíma til stefnu
og geystust konur milli funda og vinnustaða í
bæjum og milli héraða hvernig sem viðraði.
Harðfiskur, blóm, merki, bolir og náttkjólar
voru boðin til sölu og ágóðinn notaður til að
fjármagna blaðaútgáfu, auglýsingar og annað
það sem notað var til að boða fagnaðar-
erindið.
í fyllingu tímans eignaðist Kvennalistinn
þrjár þingkonur, þær Sigríði Dúnu Kristmunds-
dóttur, Guðrúnu Agnarsdóttur og Kristínu
Halldórsdóttur. Konum fjölgaði á þingi úr 3 í 9
(úr 5% í 15%).
Frá því að Kvennalistinn steig sín fyrstu
spor á þingi hafa konur hans innan sem utan
þings verið að feta sig áfram á hálum brautum
stjórnmálanna, jafnframt því að byggja upp
kvennahreyfingu og vinna með konum úr öðr-
um flokkum og hreyfingum að ýmsum brýn-
ustu hagsmunamálum kvenna.
Áfram mun haldið skref fyrir skref þar til
markmiðinu verður náð — að skapa breytt og
betra þjóðfélag þar sem jöfnuður ríkir, bæði
kynin fá að njóta sín og börnum verður tryggð
framtíð friðar og réttlætis.
Sigri fagnað 23. april 1983.
2
FRÁ KONU TIL KONU — KVENNALISTINN
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Kápa
(20) Kápa
(21) Kvarði
(22) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Kápa
(20) Kápa
(21) Kvarði
(22) Litaspjald