loading/hleð
(32) Blaðsíða 28 (32) Blaðsíða 28
28 bessa, vil ek |>ví játa. Konrábr mælti: þetta vil ek, at þer handfestit mör, ef ek kem fram sendiferfeinni. Ok þat f<5r fram. Eptir þetta var slitit þinginu. Kon- rá&r gekk þá til steinhallar konungsdáttur. Hdn fagnar honum, ok spurSi tí&inda. Konrá&r svarar: smá eru tí&indi: þú ert handfest mer, en ek er sendr sendiför. Konungsdóttir svarar: mikil tí&indi þykja mör þetta; e&a hvert ertu sendr? Konrá&r svarar: þat veit ek ei; en stein skylda ek sœkja, grœnan at lit. Konungs- dóttur mælti: var einsætt þó undir atjátast? Já, sag&i Konrá&r, þegar þetta var kaupit til gefit. Svo víst, sag&i hún, at gó&u skyldi þer ver&a! Tók hún þá til eskis, er stób hjá henni, gyllt allt; tók hón þar upp ór gu&vefjarpoka, ok þar ór stein einn grœnan. Hún mælti þá: var sá nokkut þessum steini Iíkr at sjá, er þú ert eptir sendr. Konrá&r kvezt hyggja, at eina náttúru mundu hafa bá&ir. Konungsdóttir mælti þá enn: þér skulut láta búa skip y&ur sem hra&ast, ok kaupa y&r þá hluti, er y&r þarfast, ok komit sí&an tit mín, ok mun ek þá vísa y&r á lei& slíkt er ek kann. Konrá&r gjörirnúsvo: lætr sína menn búa sem skjót- ast skipin. Ok sem þeir eru búnir, .sag&i Konrá&r konungsdóttur. Hún mælti þá: svo vísa bœkr til, at fa&ir minn muni hafa sen.t þik á Serkland1 it mykla, í borg Babilonem; hún er nú eydd af mönnum sakir orma ok eitrkvikinda, en þa&an koma allir hinir dýr- ustu steinar ; en af þvf at þú mátt þangat ekki draga ofrefli li&s, því þú ver&r um ey&iland at fara, skal li&it bí&a þín vi& Blálandseyjar, en þú skalt hafa me& þér hest þinn ok dýr þitt og herklæ&i; þú skalt hafa me& þér hana ok svín. þ>at land er fyrst fyrir þér, er öngu er byggt, nema leonibus; þau hræ&ast ekki, 1) optast vísar svo til, a& Serkland sé í su&urálfu heims, en eptir því sem hér stendur, er þa& i austurálfunni.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Konráðs saga keisarasonar, er fór til Ormalands

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
54


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Konráðs saga keisarasonar, er fór til Ormalands
http://baekur.is/bok/be63c059-1832-4566-9ff2-cbe0eab63a56

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 28
http://baekur.is/bok/be63c059-1832-4566-9ff2-cbe0eab63a56/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.