loading/hleð
(201) Blaðsíða 197 (201) Blaðsíða 197
[10] Nu fa þí/'r næsta nijanw dug, noga djorffung og styrkuanw hug, augljos lfga so allir sja, elsku sem drottne hoffdu a. [11] Riukande truar hórinw hjer, helgur ande so vid nærer, Ijomande þar aff ljosid skyn, lijffgar han« allt med kraffte syn [12] Huggest þe/r nu sem hjartad deigt, haffa og truar megnid veykt, bidje vm stijrk og stodugt gied, stunde og læri Gudz ord med [13] Veittu Jesu ad veyk tru myn, vaxe daglega, og elskanw þijn, eflest so med mier jnwvortess, ytra god sjaest merke þess. [1]4 An«ad þu lijka minwast matt, mislijkar drottne a onguanw hatt, þo hejdarleg sie hjer a jord, holde vtvaldra lijkfór gjórd [1]5 Mætast Gudz anda mustere, mansz var riett christinz lijkame, þuj ma honum veitast virding riett, vel med hofe og stilling sett [1]6 Erffis dryckjur og onytt prjal, ecke a skyllt vid þetta mál, hejdingja skickun hejmskuleg, hæffir christnuw a ong[u]uan« veg [ 1 ]7 Ætijd þa sier þu salad holld, sett vera nidur j jardar molld, hriggwr þu vert og hugsa bratt, hier vid þu lijka skiljast att. [1]8 Lagt þegar nidur lijkid sier, lattu Sdm daudinw huijsle ad þier: langt ma skje ecke lijde vm þad, legg eg þig ejns j slijkanw stad. [1] 9 Gode Jesu fyrir grefftran þijn, gieffdu sijdasta vtfór mijn, verde fridsóm og farsæl rnier, frelsud sal nae dyrd hia þier [2] 0 J þrjdjalage [aff þej] huggun hrejn, hier veitist mier a alla grejn, Gudz sonar holld þuj grefftrad var, grefftrun minwe til virdingar, [2] 1 Helguw Gudz bornuw hmans holld, helgade bæde jórd og molld, g[ro] ffinw þuj er vort sueffnhus sætt, so ma ey granda rejdin« hætt 22 So ad liffa eg soffne hægt. so ad deigia ad kuól sie bægt, so ad grefftrast sem Gudz barn hier giefdu sælaste Jesu mier hmen. 17. Ætíð þá sérð þú sálað hold sett vera niður í jarðarmold, hryggur þú vert og hugsa brátt hér við þú líka skiljast átt. 18. Lagt þegar niður líkið sérð, láttu sem dauðinn hvísli að þér: Langt máske ekki líði um það, legg ég þig eins í slíkan stað. 19. Góði Jesú, fyrir greftran þín gefðu síðasta útför mín verði friðsöm og farsæl mér, frelsuð sál nái dýrð hjá þér. 20. I þriðja lagi huggun hrein hér veitist mér á alla grein. Guðs sonar hold því greftrað var greftrun minni til virðingar. 21. Helgum Guðs börnum herrans hold helgaði bæði jörð og mold. Gröfin því er vort svefnhús sætt, svo má ei granda reiðin hætt. 22. Svo að lifa, ég sofni hægt, svo að deyja, að kvöl sé bægt, svo að greftrast sem Guðs barn hér gefðu, sælasti Jesú, mér. Amen 49.12 nu] þuj CD. 49.14 minwast] merkia B. mislijkar drottne] misþoknast Gudi C, mislykar Gudi D. 49.15 hofe - stilling] stilling og hoofe BD. 49.17 skiljast] skilia B. 49.19 fridsóm - farsæl] farsæl og fridsom BCD. 49.20 þrjdjalage] þridia maata B. grefftrad] grafid C. 49.22 sælaste] sætaste BCD. 197
(1) Saurblað
(2) Saurblað
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152
(157) Blaðsíða 153
(158) Blaðsíða 154
(159) Blaðsíða 155
(160) Blaðsíða 156
(161) Blaðsíða 157
(162) Blaðsíða 158
(163) Blaðsíða 159
(164) Blaðsíða 160
(165) Blaðsíða 161
(166) Blaðsíða 162
(167) Blaðsíða 163
(168) Blaðsíða 164
(169) Blaðsíða 165
(170) Blaðsíða 166
(171) Blaðsíða 167
(172) Blaðsíða 168
(173) Blaðsíða 169
(174) Blaðsíða 170
(175) Blaðsíða 171
(176) Blaðsíða 172
(177) Blaðsíða 173
(178) Blaðsíða 174
(179) Blaðsíða 175
(180) Blaðsíða 176
(181) Blaðsíða 177
(182) Blaðsíða 178
(183) Blaðsíða 179
(184) Blaðsíða 180
(185) Blaðsíða 181
(186) Blaðsíða 182
(187) Blaðsíða 183
(188) Blaðsíða 184
(189) Blaðsíða 185
(190) Blaðsíða 186
(191) Blaðsíða 187
(192) Blaðsíða 188
(193) Blaðsíða 189
(194) Blaðsíða 190
(195) Blaðsíða 191
(196) Blaðsíða 192
(197) Blaðsíða 193
(198) Blaðsíða 194
(199) Blaðsíða 195
(200) Blaðsíða 196
(201) Blaðsíða 197
(202) Blaðsíða 198
(203) Blaðsíða 199
(204) Blaðsíða 200
(205) Blaðsíða 201
(206) Blaðsíða 202
(207) Blaðsíða 203
(208) Blaðsíða 204
(209) Blaðsíða 205
(210) Blaðsíða 206
(211) Blaðsíða 207
(212) Blaðsíða 208
(213) Blaðsíða 209
(214) Blaðsíða 210
(215) Blaðsíða 211
(216) Blaðsíða 212
(217) Blaðsíða 213
(218) Blaðsíða 214
(219) Blaðsíða 215
(220) Blaðsíða 216
(221) Blaðsíða 217
(222) Blaðsíða 218
(223) Blaðsíða 219
(224) Blaðsíða 220
(225) Blaðsíða 221
(226) Blaðsíða 222
(227) Blaðsíða 223
(228) Blaðsíða 224
(229) Blaðsíða 225
(230) Blaðsíða 226
(231) Blaðsíða 227
(232) Blaðsíða 228
(233) Blaðsíða 229
(234) Blaðsíða 230
(235) Blaðsíða 231
(236) Blaðsíða 232
(237) Blaðsíða 233
(238) Blaðsíða 234
(239) Blaðsíða 235
(240) Blaðsíða 236
(241) Blaðsíða 237
(242) Blaðsíða 238
(243) Blaðsíða 239
(244) Blaðsíða 240
(245) Saurblað
(246) Saurblað
(247) Saurblað
(248) Saurblað
(249) Kvarði
(250) Litaspjald


Passíusálmar

Ár
1996
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
248


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Passíusálmar
http://baekur.is/bok/c9f27ecf-b449-4dd1-ab09-7d44a9f68b66

Tengja á þessa síðu: (201) Blaðsíða 197
http://baekur.is/bok/c9f27ecf-b449-4dd1-ab09-7d44a9f68b66/0/201

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.