loading/hleð
(222) Blaðsíða 218 (222) Blaðsíða 218
Patrono ita hum. p.“, heillakvæði eftir sr. Guðmund Eiríksson, [32.] s.; heillakvæði á latínu án fyrirsagnar eftir Jón Jónsson, síðar sýslum., [32.] s.; „ERRATA“, [192.] s.; „ERRATA IN MARGINE:" [192.] s. Björn Þorleifsson Hólabiskup sá um þessa útgáfu, en hún var bundin með Hugvekjusálmum sr. Sigurðar Jónssonar (ársett- um 1703), og voru þetta fyrstu bækur sem prentaðar voru í endurreistri Hólaprentsmiðju. Heillakvæðin til biskups fremst í bókinni eru öll ort tii að fagna því að hann hafði fengið prentverkið flutt norður að Hólum úr Skálholti. Brot bókarinnar er ögn stærra en á fyrri útgáfum sálmanna og titilblað nokkru íburðarmeira; titill er færður í latneskan bún- ing, sem hann hélt í öllum sérútgáfum fram til 1796 (sjá nr. 21), og settur rósabekkur um titilsíðutextann. Aftan á titilblaði er krossfestingarmynd, nokkru stærri en í útg. 1690, og undir henni ritningartexti (Sá er sjálfur hefur vorum syndum offrað ... ; 1 Pet: 2. v. 24). Þá er skreyti við upphaf formála, rósa- bekkir milli sálma, fáeinir bókarhnútar og breyttur stafur í upphafi hvers sálms. Nótur eru við fyrsta og síðasta sálm, og eru það önnur lög en í 4. útg. I stað leturbrigða er ritningartexti nú auðkenndur með skammstöfuninni ‘Text.’ á spássíu og ögn breyttur upphafs- stafur hafður fremst í versi þar sem útlegging hefst. Utanmáls eru einnig tilvísanir til ritningarstaða sem Björn bp kveðst hafa fengið sr. Jón Gunnlaugsson dómkirkjuprest á Hólum til að taka saman; biblíuvísanir með þessum hætti fylgdu ekki sálm- unum aftur í útgáfú fyrr en 1957. 1 formála segir Björn bp m.a. að hann hafi ekki lesið um písl- arsöguna aðra sálma „sem svo að verki og efni vandaðir eru, grundvallaðir í Skriftinni, andlega dýrt kveðnir í skáldskapn- um, en bitur blóðrefill til umsníðingar mannsins hjarta“. Björn bp „þóttist gera nauðsynlegt þarfaverk að corrigera Hall- gríms sálma í nokkrum stöðum. ... En hvað sá góði maður ætlaði sér til hefðar útlagðist af sumum til rýrðar, eins og sér til frægðar vildi lagfæra hið merkilegasta verk. En þá umbreyt- ingu á Hallgríms sálmum, mjög hjartnæmunt, þökkuðu ýms- ir með viðkvæmum skrítnisvísum,“ segir Jón Halldórsson í Biskupasögum. Breytingar biskups, sem hann styður guð- fræðilegum ástæðum í löngu rnáli í sérstöku ávarpi Til lesar- ans, voru fólgnar í því að víkja við orðum í tveimur versum: XIV 18 Hvað Jesús nú um næturskeið nauðstaddur hér af mönnum leið, óguðlegur um eilífð þá með illum djöflum líða má. 5. pr.: af illum djöflum ... XVI 12 En hvað fram leiddi hann illa áður líferni sitt; 5. pr.: ... lífernið ... þessi þó var hans villa verri en allt annað hitt, að hann örvænting með sál og líf setti í vanda, synd á mót heilögum anda hér þó ei hafi skeð. 5. pr.: held eg hér hafi skeð Sumum þótti sem biskup væri með síðustu breytingunni að bregða skildi fyrir Júdas, en sálmurinn er um iðrun hans. Um kveðskap, sem af þessu spratt, má vísa í Sálma og kvæði I (Rv. 1887), 382-84. - Breydngin í 14. sálmi stóð í húslestrarútgáf- um til 1771, fyrri breytingin í XVI 12 í öllum útgáfum til 1887, en hin síðari einungis í þessari útg. og hinni næstu. I löngu aðfinnslubréfi, sem Arni Magnússon skrifaði Birni bpi úr Skálholti 31. mars 1705, víkur hann m.a. að þessari útgáfu; „sé eg það er fleira en eitt sem einn hótfyndinn gæti þar á stungið," segir Árni. „Það almennilegasta er að í allri bókinni er ekkert y“ (eins og fram kemur þegar á titilsíðu). Biblíuvís- anir utanmáls þykja honum úr hófi og fremur til þess fallnar „að sýna hversu kostgæfilega editores hefði lesið biblíuna en til að dilucidera [varpa Ijósi á] Hallgríms skáldskap". Um texta- meðferð segir hann: „Þær umbreytingar, sem gjörðar eru í Hallgríms sálmum, þætti mér ólíðandi ef eg væri af niðjum eða náungum sr. Hallgríms." Árna þykir biskup hafa verið harðleiknari við Passíusálmana en sálma sr. Sigurðar í Presthól- um sem „öngvan veginn forþénuðu að vera í sama bandi með Hallgríms sálmum". 7 1712 PSALTERIUM PASSIONALE | Edur | Pijslar-Psal- | TARE | Vt Af | PIJNV Og DAVDA | DROttenws vors JEsu Christi, | Med Lærdoms-fullre Textanws | VTSKIJRINGV, | Agiætlega Vppsettur, | Af | Þeim Heidurs-Verda og Andrijka | Kienwemanwe | Sal. S. pfðltðff, ii 9 i XNXUI Q3falnmr. | • S3m úSþrifii fitofþefítng. Con/ ZOiutng TDemo fcm ttcfibe/ ctc, ■ár iÐm íofe mfí) ^roffífjg Q5rt* le/ €íQ3Ct/íur i íQaufafiaö / crþimöur pra eg fyaii prDe / <cf£>i£ ©aÚe 6íanöaö/ íjortum þeie fyieUöu a£> / íDDtoíferi m íöqröae mtílöf j biecía J>o tcfc oiQöc / joa^aií fnwcfaöc f>aö, % unörr pogru 9Xcate / ^oröiflöar ^rœfnctí íet/ íöinmffa ícmpruö Síðubrot úr 7. pr., Hólum 1712, er sýnir hvernig bendimerki og breyttur upphafistnfur er notað til pess að afmarka endursögn ritningartexta í sálmunum. Stærð 1:1 218
(1) Saurblað
(2) Saurblað
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152
(157) Blaðsíða 153
(158) Blaðsíða 154
(159) Blaðsíða 155
(160) Blaðsíða 156
(161) Blaðsíða 157
(162) Blaðsíða 158
(163) Blaðsíða 159
(164) Blaðsíða 160
(165) Blaðsíða 161
(166) Blaðsíða 162
(167) Blaðsíða 163
(168) Blaðsíða 164
(169) Blaðsíða 165
(170) Blaðsíða 166
(171) Blaðsíða 167
(172) Blaðsíða 168
(173) Blaðsíða 169
(174) Blaðsíða 170
(175) Blaðsíða 171
(176) Blaðsíða 172
(177) Blaðsíða 173
(178) Blaðsíða 174
(179) Blaðsíða 175
(180) Blaðsíða 176
(181) Blaðsíða 177
(182) Blaðsíða 178
(183) Blaðsíða 179
(184) Blaðsíða 180
(185) Blaðsíða 181
(186) Blaðsíða 182
(187) Blaðsíða 183
(188) Blaðsíða 184
(189) Blaðsíða 185
(190) Blaðsíða 186
(191) Blaðsíða 187
(192) Blaðsíða 188
(193) Blaðsíða 189
(194) Blaðsíða 190
(195) Blaðsíða 191
(196) Blaðsíða 192
(197) Blaðsíða 193
(198) Blaðsíða 194
(199) Blaðsíða 195
(200) Blaðsíða 196
(201) Blaðsíða 197
(202) Blaðsíða 198
(203) Blaðsíða 199
(204) Blaðsíða 200
(205) Blaðsíða 201
(206) Blaðsíða 202
(207) Blaðsíða 203
(208) Blaðsíða 204
(209) Blaðsíða 205
(210) Blaðsíða 206
(211) Blaðsíða 207
(212) Blaðsíða 208
(213) Blaðsíða 209
(214) Blaðsíða 210
(215) Blaðsíða 211
(216) Blaðsíða 212
(217) Blaðsíða 213
(218) Blaðsíða 214
(219) Blaðsíða 215
(220) Blaðsíða 216
(221) Blaðsíða 217
(222) Blaðsíða 218
(223) Blaðsíða 219
(224) Blaðsíða 220
(225) Blaðsíða 221
(226) Blaðsíða 222
(227) Blaðsíða 223
(228) Blaðsíða 224
(229) Blaðsíða 225
(230) Blaðsíða 226
(231) Blaðsíða 227
(232) Blaðsíða 228
(233) Blaðsíða 229
(234) Blaðsíða 230
(235) Blaðsíða 231
(236) Blaðsíða 232
(237) Blaðsíða 233
(238) Blaðsíða 234
(239) Blaðsíða 235
(240) Blaðsíða 236
(241) Blaðsíða 237
(242) Blaðsíða 238
(243) Blaðsíða 239
(244) Blaðsíða 240
(245) Saurblað
(246) Saurblað
(247) Saurblað
(248) Saurblað
(249) Kvarði
(250) Litaspjald


Passíusálmar

Ár
1996
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
248


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Passíusálmar
http://baekur.is/bok/c9f27ecf-b449-4dd1-ab09-7d44a9f68b66

Tengja á þessa síðu: (222) Blaðsíða 218
http://baekur.is/bok/c9f27ecf-b449-4dd1-ab09-7d44a9f68b66/0/222

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.