(7) Page 3
Hvað er meðalfag?
í daglegu taii er mönnum mjög gjarnt að miða afkomu sína og
annaö við meðalárferði. Þetta er gott og blessað, ef menn vita þá
sj alfir, hvernig þetta meðalárferði er. Að vísu er ekki nauðsynlegt
að vita það nákvæihlega, ef ekki er mikillar nákvæmni krafizt.
n sé það gert, vandast málið. Jafnvel þótt vitað sé örugglega um
meðalárferði síðustu 30 ára, og fæstir hafa aðstöðu til að þekkja
vei miklu lengra tímabil sjálfir, þá er ekki víst nema það tíma-
bil sé einmitt óeðlilega hagstætt eða erfitt. Það er því nauðsyn-
legt, að allir miði við sama meðallag á hverjum stað, og í veður-
fræðinni hafa menn komið sér saman um að nota í þessu skyni
fyrsta hluta 20. aldar, árin 1901—1930. Þau meðallög hita og úr-
komu, sem hér fara á eftir, eru því öll miðuð við þetta tímabil, að
svo miklu leyti sem unnt er. Er sjálfsagt að reyna að fylgja þéss-
ari reglu, þótt sá bagi sé að henni, að veðurathuganir hér á landi
voru mjög óviða á þessum árum. Sú aðferð hefur því verið höfð
aö lagfæra meðaltöl seinni ára með hliðsjón af þeim breytingum
sem orðiö hafa síðan 1901—1930 á þeim stöðvum, sem starfað
hafa allt frá aldamótum.
Hvernig á ad nota kortin?
Gera má ráð fyrir, að ýmsum komi ókunnuglega fyrir sjónir
kort þau, sem hér eru birt, og er því nauðsynlegt að gefa á þeim
nokkra skýringu.
Kortin eru einföld fslandskort, þar sem sýnd er strandlengjan,
en auk þess jöklamörk og allar helztu ár og stöðuvötn. Ættu því
flestir að geta staðsett sveit sína og jafnvel bæi sína á kortunum
þó að engin séu nöfnin sýnd á þeim. Ekki er nauðsynlegt að finna
tiltekinn stað með mjög mikilli nákvæmni, en þó er gott til stuðn-
FRÆÐSLURIT BF. ÍSL.
3
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Rear Flyleaf
(26) Rear Flyleaf
(27) Rear Board
(28) Rear Board
(29) Spine
(30) Fore Edge
(31) Head Edge
(32) Tail Edge
(33) Scale
(34) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Rear Flyleaf
(26) Rear Flyleaf
(27) Rear Board
(28) Rear Board
(29) Spine
(30) Fore Edge
(31) Head Edge
(32) Tail Edge
(33) Scale
(34) Color Palette