loading/hleð
(9) Blaðsíða 7 (9) Blaðsíða 7
VALTÝR PÉTURSSON OG SAMTÍÐIN__________________________________ in Contemporary Perspective „Le vrai formalisme est silence" „Hið sanna formsæi er þögn“ A. Camus í septembermánuði árið 1947 var haldin sýning í Listamannaskálanum sem talin er hafa markað tíma- mót í stuttri myndlistarsögu þjóðarinnar. Þá kom fram á sjónarsviðið hópurtíu listamanna sem átti eftir að móta íslenska list eftirstríðsáranna. Tvennt var sérstætt; að listamennirnir skyldu hópa sig saman; að þeir skyldu allir róa á svipuð mið. Fram að stríðslokum 1945 höfðu íslendingar vanist því að málarar og myndhöggvarar sýndu einstaklingsbundið, eða sjálfstætt á samsýning- um. En nú var stiginn fram hópur listamanna undir sameiginlegu ávarpi; stefnuskrá eftir Kjartan Guðjóns- son, sem undirstrikuð var með þýðingu Þorvalds heitins Skúlasonar á ritgerð um Picasso, eftir franska listfrömuðinn Christian Zervos. Tímenningarnir leituðu allir fanga á Signubökkum eins og stangveiðimennirnir við stafn Borgareyjar,lle de la Cité, kringum Torg hins kvenholla Hinriks, Square de Vert Galant. Þar var að finna list sem átti vel við uppreisnar- og umsköpunarþörf þeirra; síð-kúbisma; óhlutbundinn súrrealisma; Ijóðrænan, eða lífrænan expressionisma og brútalisma, eða hrálist. Eins og svo oft þegar listamenn draga sig saman í hópa undir sérstökum kjörorðum, ríkti ákveðin föðurhyggja í her- búðum Septembermanna. Snorri Arinbjarnar, Gunn- laugur Scheving, Þorvaldur Skúlason, Sigurjón og Tove Ólafsson stækkuðu ekki einvörðungu mengið, heldur léðu sýningunni festu og þágu í staðinn endur- nærandi sopa úr hinum sísvalandi æskubrunni. Oft hefur því verið haldið fram að Septembersýningunni 1947 hafi verið illa tekið af bæjarbúum. Tölur um aðsókn benda þó til annars. Af þeim má ráða að sýningin hafi notið óskiptrar athygli Reykvíkinga vik- In September 1947 an exhibition was held in the Lista- mannaskálinn gallery which is said to have been a milestone in the country’s short art history. On this occasion a group of ten artists appeared on the scene who were to determine the path lcelandic art would take in the years after the war. There were two distinguishing features, one that the artists should form a group and two, that they should all deal with similar material. Up to the end of the war in 1945 lcelanders had been used to painters and sculptors showing their work at solo exhibitions or as individuals at joint exhibitions. But now a group of artists had come forward under a common banner, the manifesto by Kjartan Guðjónsson, which was emphasised by the late Þorvaldur Skúlason’s translation of Christian Zer- vos’ essay on Picasso. The group of ten all sought their inspiration on the banks of the Seine like the anglers at the head of the lle de la Cité, and by the Square du Vert Galant. There they found art which was well-suited to their need to rebel and reshape, late Cubism, abstract surrealism, lyrical or biological expressionism and brutalism, also known as raw art. As is often the case when artists band together under a banner there was a certain paternalism in the September camp. Snorri Arinbjarn- ar, Gunnlaugur Scheving, Þorvaldur Skúlason, Sigur- jón and Tove Ólafsson did more than simply enlarge the group they also lent the exhibition strength and received in return a reviving sip from the ever- refreshing font of youth. It has often been maintained that in 1947 the Septem- ber Exhibition was badly received by the people of 7
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald


Valtýr Pétursson.

Ár
1986
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Valtýr Pétursson.
http://baekur.is/bok/d5686854-05ac-49b4-8137-a1f7a82eeae6

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/d5686854-05ac-49b4-8137-a1f7a82eeae6/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.