loading/hleð
(13) Blaðsíða 11 (13) Blaðsíða 11
áratugnum. Undir lokin höfðu flestir þeir sem létu sig myndlist einhverju varða, tekiö abstraktlistina í fulla sátt. Ástæðurnar fyrir svo skjótfengnum sigri má flestar rekja aftur fyrir stríð. Þá ráku nasistar harðan áróður gegn öllum formbyltingum nútímalista. Þeir voru ekki fyrr komnir til valda en Göbbels tók að safna saman nútímalist úr þýskum söfnum til að sýna undir slagorð- inu „Úrkynjuð list“. Þar var abstraktlist talin sýnu verst; „Órækt vitni um tilraunir Júða og kommúnista til að útrýma þjóðlegri menningu". í kjölfarið voru listamenn sem aðhylltust nútímalega tjáningarhætti umsvifalaust settir í starfsbann og hótað þungum refsingum ef þeir virtu það að vettugi. Slíkt ástand gerði iðkun abstrakt- listar að áhættusamri og fífldjarfri neðanjarðar- starfsemi. Því hlutu þeir listamenn að vonum mesta umbun í stríðslok, sem þraukað höfðu í skugga Þriðja ríkisins án þess að láta sér segjast. List þeirra varð í hugum margra tákn um frelsisást og manngildishugsjón á tímum miskunnarlausrar kúgunar. Að auki var huglæg list betur til þess fallin en raunsæ, að túlka fölskvalaust hörmungar undangenginna ára. Þótt rótgrónir komm- únistar væru síst hrifnari af abstraktlist en Göbbels og hans nótar, áttu þeir erfitt með að finna viðeigandi rök gegn henni. Skilgreiningar á borð við „Borgaraleg úrkynjun", hljómuðu falskt í eyrum stríðshrjáðra og minntu um of á slagorð hinna hötuðu þjóðernissinna. Valtýr Pétursson og félagar hans voru því fullkomlega í takti við tíðarandann, þegar þeir fluttu landsmönnum boðskap sinn á Septembersýningunni 1947. Tveim árum fyrr hafði Svavar Guðnason, listamaður mótaður í návígi við nasismann, rutt brautina fyrir sókndjarfa abstraktlist hér á landi. Það kom hins vegar í hlut Septembermanna að ráðast gegn úreltum menningar- viðhorfum íslendinga, sem sumpart byggðust á mis- skilinni þjóðernishyggju. Þar lá Valtýr ekki á liði sínu þá er hann var alkominn heim frá Frakklandi, heldur 1960 everyone concerned with the world of art had completely accepted Abstract Art. Many of the reasons for such a speedy victory can be traced to the pre-war years when the Nazis had employed a vigorous propaganda campaign against new ideas in modern art. No sooner had they come to power than Goebbels had started collecting paintings from German art galleries to be exhibited under the slogan: “Decadent Art.” Abstract Art was considered the worst by far: “A clear example of the Jews and Communists’ attempts to destroy national culture.” Consequently artists who wished to use more modern forms of artistic self-expression were banned from working and threatened with severe punishment if they did not comply with this order. Such a situation made Abstract Art a more dangerous and daring underground art form. The artists who struggled on without giving in through- out the years of the Third Reich were thus those who naturally received the most attention and considera- tion at the end of the war. In the eyes of many people their art represented a love of freedom and human values in an age of merciless suppression. Furth- ermore subjective art seemed a more apt form than realism to interpret truthfully the horrors of the pre- vious years. Although diehard Communists were as little attracted to Abstract Art as Goebbels and his men they found it difficult to find cogent arguments against it; descriptions such as “bourgeois decadence”, for example, sounded false to the war-weary and were far too reminiscent of the slogans of the hated Nazis. Valtýr Pétursson and colleagues were thus in perfect keeping with the times when they presented their art at the September Exhibition in 1947. Svavar Gudnason, an artist whose work had developed under the shadow of Nazism, had cleared the way for daring Abstract Art in lceland two years earlier, but it was the role of the September Group to lead the attack on lcelanders’ old-fashioned cultural ideas, some of which were 11
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald


Valtýr Pétursson.

Ár
1986
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Valtýr Pétursson.
http://baekur.is/bok/d5686854-05ac-49b4-8137-a1f7a82eeae6

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/d5686854-05ac-49b4-8137-a1f7a82eeae6/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.