loading/hleð
(13) Blaðsíða 11 (13) Blaðsíða 11
11 aðeins náð með gagngerðri breytingu á þjóð- fjelagsfyrirkomulagi því, sem nú rikir. Mættu hinar drotnandi stjettir skjálfa fyrir bylt- ingu jafnaðarmanna. Verkalýðurinn hefir engu fyrir að týna öðru en fjötrum sínum, en hann hefir heila veröld að vinna. Öreigar allra landa sameinist.« (Korq- munista-ávarpið). Úti i heimi magnast deilurnar milli kúg- aðra og kúgara. Ár frá ári vex djúpið á milli stjettanna. Svör við kröfum verkalýðs- ins eru hvítliðar og vjelbyssur. í Italíu hafa hvítliðarnir undir forystu flokkssvikarans Mussolini hrifsað völdin úr höndum þings- ins og stjórnarinnar þar án laga pg rjettar. Verkamenn eru drepnir á götum úti, hús þeirra, prentsmiðjur og skrifstofur í ráns- böndum. 1 Bretlandi ólgar undir. Hið víð- lenda nýlenduriki skelfur sem lauftrje í


Ávarp til ungra alþýðumanna

Ár
1923
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ávarp til ungra alþýðumanna
http://baekur.is/bok/fe1acbdc-9b8f-4555-a5aa-115d92a9c53c

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/fe1acbdc-9b8f-4555-a5aa-115d92a9c53c/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.