loading/hleð
(34) Blaðsíða 26 (34) Blaðsíða 26
26 mannlífi nátímans; hún sýnir oss þá þræði, sem tengja nútímann við hinn liðna, við hinn forna; hún sýnir oss hvernig allt fyrirkomulag nútímans hefur inyndast og vaxið fram af skauti liðinna alda; hún sýnir oss hvernig þetta og þetta hefur orðið oss til þrifa og farsældar, en aptur livernig annað hefur orðið oss til vanþrifa og glötunar; hún sýnir hvernig þetta og þetta hefur orðið oss inikið áhugamál; hún sýnir oss, ef jeg má líkja mannfjelaginu við inannslíkama, hvar á þarf að stynga, ef út þarf að hleypa óhollum vessum; hún sýnir oss bezt hvernig vjer fáum verið góðir og nýtir borgarar o. s. fr. Eins og náttúran vekur aðdáun fyrir skapara hennar eins að sínu leyti er óteljandi margt í mann- kynssögunni, sem vekur aðdáun og getur verið fögur fyrir- mynd, og þegar þess er gætt að börnin eru gjörn á að hafa það eptir, sem fyrir þeim er haft, þá mætti þetta hafa hin bcztu áhrif á þau og verða þeim mjög affara- sælt. Sagan segir líka frá mörgu ljótu, svikum og níðingsskap, og gæti það orðið með leiðbeiningum kenn- arans börnunum til viðvörunar, vakið hjá þeim viðbjóð og stugg á slíku. En annað er verra viðfangs þar sein sú tvöfeldni er, sem kemur fram f dómum um viðburði sögunnar. Ef einhver maður drepur annan mann, þá er það dæmt harðlega að maklegleikum, en ef heil þjóð brytjar niður aðra þjóð, þá er það talið lrægðarvek og lofað mjög; ofbeldi og svik eru svívirði- leg ef einstakur maður, jeg tala nú eigi um ef það er valdalaus maður, sýnir þau af sjer, en ef þjóðin eða stjórnandinn gjörir slíkt, þá er það aðdáanleg stjórn- kænska og stjórnfræðisleg nauðsyn. ]>essari dómsaðferð lýtur vcnjulega hver maður með jafnaðargeði eins og hún sje alveg sjálfsögð og rjettlát, en það sýnir oss hve gamall vani getur fengið mikið vald yfir sálu vorri án þess að vjer tökuin eptir því, og hvaða ringulreið hann getur koinið á skilning vorn. Hið rjetta og fullkomnasta mark og mið sagn- fræðingsins er, að gefa áreiðanlega, Ijósa og skiljanlega
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 26
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.