loading/hleð
(53) Blaðsíða 45 (53) Blaðsíða 45
45 f sjer, að það er oss gagnlegt að læra hana dálítið fyrst um sinn, þangað til þessar menjar hverfa, þvf að sá tími kemur að þær verða ekki á almenningsfæri. Öðru máli er að gegna með grískuna; áhrif hennar eru svo lítil, að þessi ástæða nær ekki tii hennar, því þó að mörg nöfn í læknisfræðinni sjeu tekin úr grísku og höfð í dönskuin og þýzkurn bókuin, sem iæknar lesa, þá geta þeir flett þeim orðum upp alveg eins fyrir þvf, þó að þeir kunni eigi grísku, í góöum orðabókuin yfir orð, sem tekin eru úr útlendum máluin og höf'ð eru f dönsku og þýzku. Menn segja að grískan sje nauðsynleg fyrir guð- fræðingana. Jeg skal eigi neita því en ganga út frá því sem áreiðanleguin sannleika að svo sje, að guð- fræðingum vorum hafi ekki tekizt að þýða svo vel nýja testamentið úr grfsku sem hið gamla úr hebresku, að ganga megi út frá þýðingu gamla testamentisins en ekki þýðingu nýja testamentisins, og þess vegna þurfi nem- endurnir á prestaskólanum að þýða það betur með leið- beiningu kennaranna. Mörgum kann að detta í hug að það væri þjóðráð við þessu að þessar þýðingar þeirra á prestaskólanum væru gefnar út og svo mætti notast við þær frarnvegis, en sleppum því og það munu vera ýmsir erfiðleikar á því fyrst um sinn, cn hvernig fara þeir prestar að, sem geta ekki rannsakað nýja testa- mentið og enn síður hið gainla á fruinmálinu, og þykja þó góðir kennimenn? Látum þó prestana geta rann- sakað nýja testamentið á frummálinu, því að það getur verið að ininnsta kosti ánægjulegt að hugsa sjer að þeir gjöri það allir, og jeg fyrir mitt leyti vil miklu fremur leggja það til, að prestar vorir fengju sem beztan undirbúning og lærdóm undir kennimannsembættið lieldur en liiö gagnstæða, en þá virðist það bezt og liggja beinast við að fara eins að með grískuna og gjört hefur verið áður með hebreskuna, er hún var flutt til háskólans, og ilytja nú grískuna til prestaskólans. I>ar gætu prestiingar vorir tekið próf í henni eptir liálfan
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (53) Blaðsíða 45
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/53

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.