(8) Blaðsíða [2]
Selur sefur á steini,
sviður í fornu meini.
Upp í sveit hann eitt sinn bjó
með íturvöxnum sveini.
Nú er honum um og ó,
á hann »sjö« i löndum
og urtubörnin »sjö« i sjó
synda út með ströndum —
sofa á skerjum,
synda fram með ströndum.
Hans er mesta hugarfró
að horfa upp til dala.
»Vappaðu með mér Vala«.
Fram á sviði fisk eg dró
og fleytuna mina hlóð.
En »fjármannahríðin
er full með bölmóð«.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða [7]
(14) Blaðsíða [8]
(15) Blaðsíða [9]
(16) Blaðsíða [10]
(17) Blaðsíða [11]
(18) Blaðsíða [12]
(19) Kápa
(20) Kápa
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Toppsnið
(28) Undirsnið
(29) Kvarði
(30) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða [7]
(14) Blaðsíða [8]
(15) Blaðsíða [9]
(16) Blaðsíða [10]
(17) Blaðsíða [11]
(18) Blaðsíða [12]
(19) Kápa
(20) Kápa
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Toppsnið
(28) Undirsnið
(29) Kvarði
(30) Litaspjald