loading/hleð
(8) Page [2] (8) Page [2]
Selur sefur á steini, sviður í fornu meini. Upp í sveit hann eitt sinn bjó með íturvöxnum sveini. Nú er honum um og ó, á hann »sjö« i löndum og urtubörnin »sjö« i sjó synda út með ströndum — sofa á skerjum, synda fram með ströndum. Hans er mesta hugarfró að horfa upp til dala. »Vappaðu með mér Vala«. Fram á sviði fisk eg dró og fleytuna mina hlóð. En »fjármannahríðin er full með bölmóð«.


Þulur

Year
1916
Language
Icelandic
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Þulur
https://baekur.is/bok/3a1bfe36-12ed-41ac-be81-daf5df38c57c

Link to this page: (8) Page [2]
https://baekur.is/bok/3a1bfe36-12ed-41ac-be81-daf5df38c57c/0/8

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.