(72) Blaðsíða 64 (72) Blaðsíða 64
7 HI. 64 ok mannfall víd sjdarsíduna, ddu 70 af húngri undir Jökli, pann vetr lá Hvítá í Borgarfírdi uppundir stóra As, en Skorradalsvatn lá frá allraheilagramessu til f’ardaga. Is var fyrir nordan land, ok enginn afli til þíngs. A einmánadi hröktust til bana 40 hestar ok eitt hundrad fjár á þehn bæ er á Flögu heitir austr á Sídu. Var kalt ok hart vorit, ok sá lítt til jardar á sumarmálum vid fjall- gardinn. Voru stjörnuleyptranir miklar. Ekki voru.fiá at Hólum nema ao slcólasveinar, sakir fiskleysis. pá týndist skip á Isaíirdi rned 5 mönnum, annat í Bjarneyum med 6; voru smákvalir 140 grýttir á land í Helgafells sveit. pá dó margt umfarandi fólk, ok var skortr á öllum hlutum. XLII Kap. Frá pvi ödru er vidbar. ■$ ■A. peim misserum keypti Lárits Skevíng sýslumadr margar jardir, er Björn Magnússon hafdi áttar; leyfdi pá konúngr Jdni sýslu- manni Eyólfssyni, at búa utan Kjósarsýslu at Nesi vid Seltjörn, ok liafa lögsögn i Gullbríngusýslu; veitti einnig Jóni presti Torfasyni frá Gaulverjabæ Breidabólstad í Fljótshlid, ok fleirum prestum köll. Kom Kristján Muller amtmadr út um sumarit med kaupförum, en fór utan aptr, ok setti Lárits lögmann í sinn stad. Jens Jörgenson fógeti sat at Bessastödum, tók landsgjöld ok veitti léni; höfdu pá 4 menn danskir landsgjöld öll vís ok óvís, einnin hafnartolla, vog- rek, festufé, ok vcidi í Hellirám, ok allt nema hauka; segir Bene- dikt prestr mælt hafi verit, feir skyldu gjalda konúngi hvert ár 50 Juisundir 400 frjátíu ok 6 ríkisdali ok f]óra skildínga. Sumar var allgott, pá drap fruma 14 saudi í liúsi í Ossabæ, ok braut hvert bein x. porlákr, son Gudbrands Arngrímssonar, var lög- sagnari í Dalasýslu, en Skapti Jósepsson í Skagafirdi, porgrimr Jónsson í Heykjahlíd í píngeyarþingi, pví Arngrímr Hrólfsson, sýslumadr á Laugum, krenktist. A alþíngi var Jón Sigmundarson dæmdr til hengíngar fyrir tvennan stuld, ok lánga kynníngu illa, ok hengdr sídan, en annar, er Steingrímr hét Iielgason, var dæmdr, hann slapp ok nádist aptr af pórarni bónda at Asgeirsá, sem kall- adr var hinn ríki, ok var hengdr sídan í Vídidal, lét Lárits lög- madr brenna kroppinn, pví hann hafdi heitit at gánga aptr, ok drcpa hann innan þriggja daga. Önnur mál voru smærri. Hóhn- fastr Gudmundarson, hjáleigumadr á Brunnastödum, var ákærdr af
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 8. b. (1829)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8

Tengja á þessa síðu: (72) Blaðsíða 64
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8/72

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.