loading/hleð
(20) Blaðsíða 18 (20) Blaðsíða 18
aö skila því sem hann taldi vera „raunveru“ þess, hrynjandi, litbrigðum og svo framvegis, á striga. Þegar Sigurður hóf að mála, voru danskir málarar eins og Giersing, Weie og Iversen löngu farnir að taka tjáningu fram yfir „raunveru". Hið styrka en jafnframt síkvika málverk Giersings, þar sem málun og teikning eru eitt, varð Sigurði hugstætt, sömuleiðis hratt málað- ar stemmur Weies, þar sem hver voldugur litflötur virðist mettaður birtu. Myndlist Sigurðar hefur þróast hægt og bítandi. Þau eru nú orðin ærið mörg, málverkin sem hann hefur málað yfir á síðustu stundu, jafnvel þótt hann hafi legið yfir þeim vikum saman. Það eru því hlutfallslega fá verk, sem eftir Sigurð liggja, að minnsta kosti ef miðað er við marga jafnaldra hans í listinni. „Det er ikke let at se, hvad han kan blive til“, dæsir danskur gagnrýnandi (Nationaltidende, 10. okt. 1946), er hann sér nokkur verka Sigurðar á samsýningu í Kaupmannahöfn eftir stríð. Víst er að árin 1945-1960 einkennast málverk Sigurðar af talsverðri óvissu, bæði í tækni og verkefnavali. Það hafa vísast verið mikil viðbrigði fyrir Sigurð að koma heim eftir sex ára linnulausa útivist, venjast aftur íslenskum hugsunarhætti, landslagi og menningarlífi, eftir nálægðina við lífsháskann. ..þegar ég kom heim, [var ég] þá orðinn svo mikill efnishyggjumaður, mér þóttu fjöllin eins og stórar grjóthrúgur. Ég saknaði einhvers í sjálfum mér, og þessi viðbrigði höfðu vond áhrif á mig“. (Steinar og sterkir litir, bls. 98) 18 was always concerned with their “objective” charac- ter, their actual rhythm, colours and so forth. When Sigurðsson began his career, Danish painters like Giersing, Weie and Iversen had long abandoned all attempts at “objectivity” for “expression.” Gier- sing’s firmly constructed but vibrant paintings, where drawing and painting are as one, strongly appealed to Sigurðsson. He was equally taken with Weie’s quickly painted studies of landscape, where every solid block of colour seems to radiate light. Sigurðsson’s art has evolved slowly but surely. By now he has left unfinished or painted over a great many pictures which, in his opinion, haven’t worked out. This is one reason why his oeuvre is not as extensive as that of some of his lcelandic colleagues. “It’s difficult to see how he’s going to turn out,” complains a Danish critic (Nationaltidende, 10.10.1946) in a review of Sigurðsson’s pictures in a group exhibition in Copenhagen. I think it’s fair to say that during the period 1945-1960 his work shows some signs of uncertainty and indecision, both with regard to subject matter and technique. It must have been difficult for Sigurðsson to adjust to postwar lceland, its clannishness, insular culture and bleak landscape, after living in a cosmopolitan society which had experienced a world war. "... when I came back, I had become disillusioned, I thought the mountains looked just like large rock piles. I felt that I had lost something, and the change of scene affected me badly.” (Steinar og sterkir litir, p. 98)
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Kápa
(46) Kápa
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Sigurður Sigurðsson

Ár
1987
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
46


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sigurður Sigurðsson
https://baekur.is/bok/8f284a0d-d82f-4ab1-acc3-46383e6b4154

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 18
https://baekur.is/bok/8f284a0d-d82f-4ab1-acc3-46383e6b4154/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.