loading/hleð
(22) Blaðsíða 20 (22) Blaðsíða 20
Vissulega báru litirnir höfundinum alltaf vitni:.þýðir og Ijósnæmir, aðal-litastiginn er fjólublátt, rauðgult og grængult, blandað margvíslega gráu tónavafi“, eins og Orri lýsir þeim í Morgunblaðinu (9. okt. 1947), en samt var eins og boíninn væri annars staðar. En þess ber einnig að gæta, að sjötti áratugurinn var tími mikilla umbrota í íslenskri myndlist, og sem yfirkennari við Myndlista- og handíðaskólann, og tals- maður samtaka myndlistarmanna um langt skeið, stóð Sigurður í ströngu. Þótt hann sjálfur kynni best við að leggja út af veruleika hlutanna í eigin málverki („Ég vil og ég ætla mér að mála mitt eigið land og mitt eigið fólk“ segir hann í viðtali við íslenskt blað í stríðslok), var honum Ijóst að ekki var nema hársbreidd milli málverka Cézannes - eða Weies - og Ijóðrænnar afstraktlistar. Því kom það oftar en ekki í hlut Sigurðar að miðla málum milli hinnar nýju íslensku afstraktlistar og hins hefðbundna þorps- og landslagsmálverks, og þá um leið að verja afstraktlistina fyrir íhaldssömum öflum í íslensku menningarlífi. Ekki er ólíklegt að efnishyggja sú sem Sigurður minnist á hér að framan, svo og margháttaðar annir í þágu íslenskra myndlistamanna, hafi komið róti á list hans, gert honum erfiðara að beita sér til fulls. Það er að minnsta kosti eftirtektarvert, að á áttunda áratugnum, þegar Sigurður fer að minnka við sig, bæði í kennslu og félagsstörfum, er eins og ýmsir lausir endar í málverki hans séu loksins hnýttir saman. Þá var listamaðurinn einnig búinn að eignast „aftur ... [þennan] gamla, rómantíska draum...“ (Steinar og sterkir litir, bls. 98), sem hann hafði tapað á stríðs- árunum. 20 His palette, however, was clearly his own. Icelandic critic Orri (Jón Þorleifsson) described his colours in the following manner: “[They are] soft and sensitive to light, ranging through violets, ochres and yellows tinged with green, intermixed with shades of gray,” (Morgunblaðið, 9.10.1947). Even so, something was missing from Sigurðsson’s pictures. But one must also take into consideration that the Fifties were a period of great upheaval in lcelandic art, and as the head of the lcelandic College of Arts and Crafts’ painting department and chairman of the Union of lcelandic Artists, Sigurðsson was under heavy pressure for more than a decade. Though he himself chose to paint from nature or objective reality (“I intend to paint my own country and my own people,” he said in an interview with an lcelandic paper towards the end of the war), Sigurðsson knew very well that there was but a short step from Cézanne's - or Weie’s - landscape studies to lyrical abstraction. Thus it fell to Sigurðsson to effect a compromise between the emerging wave of lcelandic abstract painting and the established traditions of village-life or landscape painting, and more often than not he was put in a position of defending abstract art from attacks by conservative elements in lcelandic society. It is highly likely that Sigurðsson’s initial disillusion- ment, as well as his time-consuming work for the art school and the lcelandic artistic community, prevented him from concentrating on his art to his full abilities. This conclusion seems to be borne out by the fact that in the Seventies, when Sigurðsson had at last man- aged to extricate himself from teaching and committee work, his painting took on a new lease of life. By then the artist had also recovered the “old, Romantic ideals” (Steinar og sterkir litir, p. 98) that he had lost during the war years.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Kápa
(46) Kápa
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Sigurður Sigurðsson

Ár
1987
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
46


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sigurður Sigurðsson
https://baekur.is/bok/8f284a0d-d82f-4ab1-acc3-46383e6b4154

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 20
https://baekur.is/bok/8f284a0d-d82f-4ab1-acc3-46383e6b4154/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.