(15) Blaðsíða 13
13
athugaður nægilega, hlýtur hver maður að spyi’ja:
Hverju sæta býsn þessi, og hvernig má þau þýða?
Hvað veldur því, að 1 ö g f r æ ð i n g u r, h a g f r æ ð-
mgur og verzlunarfræðingur, er mynda
stjóm bankans, leyfa sér að bjóða mönnum annað
eins og þennan kaupsamning, aðra eins óhæfu ?
Myndu þeir sjálfir vilja eignast húseign með þessum
kjörum? Mest firnar mig, að lögfræðingur
skuli vera við riðinn þessi undur. Hann ætti þó að
vita, að hann lifir enn 1 þjóðfélagi, er ennþá hef-
ir friðhelgi eignarréttarins, sem eitt hinna æðstu
boðorða í stjórnarskrá sinni. — En eignarréttur þess-
ara húsakaupunauta Landsbankans er ekki friðhelg-
ur samkvæmt samningunum. Hann er ófriðhelgur og
meira en það. — Eg geri ráð fyrir, að mér verði
svarað því, að enginn maður sé neyddur til þess að
rita undir slíkan samning, en þá svara eg fyrst og
fremst því til, að neyð er enginn kaupmaður, og fá
vandræði verri en húsnæðisskortur, og eg geri alls
ekki ráð fyrir, að nokkur maður hafi ritað undir
samninginn af öðrum ástæðum en húsnæðisneyð. —
Liggur því við að segja megi, að bankinn hafi notað
sér neyð þessara manna, þó ekki verði sagt, að hann
hafi gert það í hagsmunaskyni, því fremur hlýtur
þetta að hafa orðið honum til tjóns en gróða. Má
ætla, að hann hefði mátt fá hærra verð fyrir húsin,
ef kaupendurnir hefðu verið frjálsir að eign sinni.
Nú er eg kominn að því, að gera tilraun til þess að
svara spumingum þeim, sem eg hefi sett fram fyrir
skemstu og skýra háttalag bankans um þessa hluti,
og skýringin er í fám orðum sú, sem eg drap á fyr í
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Kvarði
(20) Litaspjald
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Kvarði
(20) Litaspjald