
(18) Blaðsíða 16
16
aðrir borgarar ríkisins, og að þeir verði leystir frá
öðrum ósæmilegum og tjónsamlegum skilyrðum, er
þeir hafa ritað undir í samningunum. Geri stjórnin
ekki þetta, tel eg hana samseka orðna bankastjóm-
inni. — En hvað sem ríkisstjórnin gerir, þá er það
víst, að bæði stjórn og þing verða að beitast fyrir
rannsókn á Landsbankanum, og henni ítarlegri, eink-
anlega í sambandi við viðskifti bankans við Samband
íslenzkra samvinnufélaga, og allt raunar, og til þess
að rannsókn þessi svari öllu því, sem henni er ætlað,
verður hún að ná yfir allan þann tíma, er meiri hluti
núverandi bankastjórnar hefir farið með stjóm hans,
og til þessa dags. Enginn þingmaður má skorast und-
an því að stuðla til slíkrar rannsóknar á þessari rík-
isstofnun, og jafnframt ætti að taka til rækilegrar
athugunar, hvoi*t ekki eigi að breyta skipulagi Lands-
bankans; ekki geri eg þó tillögur um þá breytingu að
þessu sinni, en vera má, að eg geri það síðar.
Ritaö 11. okt. 1923.
Árni Ámason
(frá Höfðahólum).
Prentsmiðja Acta — 1923.
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Kvarði
(20) Litaspjald
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Kvarði
(20) Litaspjald