(5) Blaðsíða 3
3
kaupanda. Er svo sagt, að bankinn hafi, til þessa
dags, engan arð haft af eigninni; hún hefir staðið í
„eyði og tóm“, en fjöldi fólks í Hafnarfirði orðið af
atvinnu, er það hefði fengið, ef sá maður hefði feng-
ið eignina, er í hana bauð, því auðvitað ætlaði hann
að hafa þar mikinn atvinnurekstur. Um þetta mál
fer eg ekki fleiri orðum, en sný að öðru, sem er næsta
tortryggilegt á fleiri en einn hátt, svo sem gerð mun
verða grein fyrir nú og síðar, áður máli mínu er lokið.
Nú fyrir nokkrum árum keypti verzlunarfélag, eða
„firma“, hinn svonefnda Hæztakaupstað á Isafirði,
er áður átti Tang kaupmaður. Ekki munu vörur hafa
verið með í kaupunum, en hús, er þar voru, ásamt
bryggju og stórri lóð. Kaupverðið er sagt að hafi ver-
ið 76000 krónur. — Undanfarin ár hefir félag þetta
rekið þama verzlun og fleira, þar á meðal aðgerðir á
vélum. Keypti það til þess reksturs allmiklar vélar er
það setti niður í húsum, er fylgt höfðu kaupi þess.
Verzlun félagsins mun hafa gengið þunglega, en véla-
verkstæðið borið sig allvel. — Hvað sem nú um þetta
er, þá er það víst, að vetur er leið seldi félag þetta,
fyrir milligöngu yfirvalds ísafjarðar, er áður var, hr.
Hans Magnúsar Torfasonar, Isafjarðarkaupstað eign
þessa fyrir 300000 — þrjú hundrað þúsund — krón-
ur, en tók þó undan vélaverkstæðið, bæði vélarnar og
hús þau, sem þær vora í, og skúra, er þar stóðu í
kring, að sjálfsögðu ásamt lóðum undir byggingum
þessum. — þessum kaupum réðu jafnaðarmenn á
Isafirði; hafa þeir meiri hiuta bæjarstjórnar, og stýr-
ir hún bænum samkvæmt kenningum kommúnista.
Svo ber þeim kunnugum mönnum öllum, er eg hefi
L
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Kvarði
(20) Litaspjald
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Kvarði
(20) Litaspjald