
(9) Blaðsíða 7
7
Við undirraðir, annarsvegar Landsbanki íslands í
Reykjavík, sem seljandi, og hinsvegar eg.......... sem
kaupandi, gerum hérmeð með okkur eftirfylgjandi
Kaupsamnincj:
1. gr. Landsbanki íslands selur hérmeð herra.......
........húseignina nr......við Framnesveg hér í bœnum,
með tilheyrandi leigulóð, að stærð ... ferm.
Selst eign þessi í því ástandi, sem hún verður í þegar
verktakar þeir, er liafa tekið að sér að reisa hana, hafa lok-
ið henni, samkvæmt því, sem ákveðið er í verksamningi
milli þeirra og Landsbankans, dags.........og leigulóð-.
arréttindi, sem fylgja henni, seljast mcð sömu skyldum og
réttindum, eins og Landsbankinn hefir eignast þau, sam-
kvæmt leigusamningi milli hans og bæjai’stjórnar Reykja-
víkur, dags.......... og ber því kaupanda eða þeim, er
síðar kann löglega að eignast eignina, í einu og öllu að
uppfylla leigusamning þennan, að þvi er snertir þann liluta
af leigulóðinni, er fylgir þessari eign.
2. gr. Kaupverðið er kr...........og greiðist þannig:
a. Kaupandi greiðir við undirskrift samnings þessa í pen-
ingum út í hönd kr.............
b. Fyrir afgangi kaupverðsins, kr.........., skal kaup-
andinn gefa Landsbankanum skuldabréf með 2. veð-
rétti í eigninni, næst á eftir veðdeildarláni því, er fæst
út á 1. veðrétt í eigninni, og ber honum að greiða þetta
2. veðréttarlán með jöfnum árlegum afborgunum á
næstu 25 árum ásamt vöxtum. í vexti greiðast almenn-
ir útlánsvextir Landsbankans, þó ekki hærri en 6% p. a.
3. gr. Kaupandi tekur við eigninni ........... og er
hún upp frá þei mdegi á hans ábyrgð og áhættu og nýtur
hann alls arðs og afnota af henni frá sama tíma, en ber
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Kvarði
(20) Litaspjald
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Kvarði
(20) Litaspjald