loading/hleð
(11) Blaðsíða 5 (11) Blaðsíða 5
heim af sjónum, en þab er annab, ab eiga hana á hálsi allan daginn, — þab reynir á þolinmæ&ina.” uþab er nú svo,” ansabi fiskimabur, u])ér fer líkt vib Undínu og mér vib sjóinn, hann rífur opt sundur fyrir mér netin, eti mér er samt vel til hans, og eins þykir þér vænt um hana, blessab barnib, þó hún sé stundum nokkub óstýrilát. Er ekki svo?” ((Satt er þab,” ansabi konan, ((ómögulegt er ab ala nokkra reibi til hennar.” í sama bili hrukku dyrnar upp og hoppabi inn gull- falleg stúlka hlægjandi; liún hafbi glóbjart hár og blá augu. ((þú hefir narrab rnig, fabir minn!” sagbi hún, (1hvar er nú gesturinn þinn?” En í sömu andránni kom hún auga á riddarann og stabnæmdist hún frá sér numin frammi fyrir svo fríbum ýngismanni. Riddaranum varb ab sínu leyti eins starsýnt á fegurb hennar og leitabist hann vib ab festa hina elskulegu ásjónu í huga sér, því hann hélt ab þab væri abeins af kynlegleik, ab hún gaf honum kost á því, og mundi hún fijótt verba feimin og líta undan. En þab fór á abra leib, því þegar hún var lengi búin ab virba hann fyrir sér, vék hún sér kunn- uglega ab honum, og lagbist nibur á kné hjá honum, fór hún þá ab leika ab gullnisti, sem hékk á brjósti hennar í fögru meni, og sagbi: ((Nei ! ertu þá loksins kominn híngab í veslíngs kofann okkar, þú fagri, þú ástúb- legi gestur! Hefirbu verib ab villast árunum saman ábur en þú komst á veginn híngab ? Kemurbu úr eybiskóginum, elsku vinur?” Kona fiskimannsins ávítabi hana þá, svo ab riddarinn kom sér ekki vib ab svara, og áminnti hún bana, ab hún skyldi standa upp og fara til vinnu sinnar. Undína svarabi henni ekki orbi, heldur dró hún fótskemil ab stólnum, sem Huldubrandur sat á, settist á hann meb
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Kápa
(116) Kápa
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Tvær smásögur

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tvær smásögur
https://baekur.is/bok/b6eb5c16-daf4-4228-93e4-515bc301a454

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 5
https://baekur.is/bok/b6eb5c16-daf4-4228-93e4-515bc301a454/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.