loading/hleð
(80) Blaðsíða 74 (80) Blaðsíða 74
74 faftm mó&ur sinnar. Setti Meta þvert nei fyrir rá&ahag þenna og deildu þær mæ&gurnar í nokkra daga; kom nú afe tímanum er svara skyldi. Vaxkertiö stóra loga&i fyrir hinum helga Kristófer og voru dregnar á þaí) lit- myndir fagurra blóma; samt haf&i Kristófer engu til vegar komiö. Meta sleit hjarta sitt sundur me& sárum trega, og haf&i hún lagt á sig föstur og í þrjá daga hvorki neytt matar né drykkjar. A nóttinni kom henni ekki svefn á auga. Var& Birgitta þá loksins, þó henni væri þvernaufe- ugt, a& láta undan dóttur sinni heldur en a& missa hana. þegar bi&illinn kom, var honum veitt afsvar, þvcrt á móti von hans, en þa& var blí&lega frambori& og hóglega or&afe, svo a& honum smakka&ist þafe líkt og sykruÖ malurt. Barst hann vel af eptir hryggbrotiÖ og tók sér þa& viö- líka létt og smávegis óhapp í maltkaupum. Nú var rokkurinn aptur sóktur í ruslakompuna, allt komst í gamla horfi& og Meta náði sér aptur og var i&in vi& vinnu sína. En mó&urinni var heldur skap- þúngt, einkanlega þann daginn, sem humlakóngurinn hélt brú&kaup sitt, því hann haf&i be&iö annarar fallegrar stúlku, sem haf&i tekið honum. þiegar brú&kaups sveitin hóf gaungu sína til kyrkjunnar og saungvarar bör&u bumbur og blésu á smalapípur, þá stundi hún vi& og barma&i sér einsog daginn þegar hún fékk sorgarfregnina um skipbrot mannsins síns. Meta horf&i einnig á brú&arförina í allri sinni dýr& og fannst líti& um, því hún virti slíkt a& vettugi. Var þa& valla a& hún liti vi& gersemum þeim, er brú&urin var skreytt me&, gimsteinunum í brú&arkórónunni og perl- umeninu, sem hrínga&ist í níu röðum um háls hennar. Birgitta tala&i lengi um kvöldi& um hamingju þá, er hún hef&i hrundiö frá sér, og sag&i a& endíngu: „Barniö gott! fæ&íngarstjarnan þín spáir þér ekki gó&u.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Kápa
(116) Kápa
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Tvær smásögur

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tvær smásögur
https://baekur.is/bok/b6eb5c16-daf4-4228-93e4-515bc301a454

Tengja á þessa síðu: (80) Blaðsíða 74
https://baekur.is/bok/b6eb5c16-daf4-4228-93e4-515bc301a454/0/80

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.